Vök á Hard Rock Café

Hljómsveitin Vök sendi frá sér sína aðra breiðskífu, In The Dark ekki fyrir alls löngu og hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu í kjölfarið.

Af því tilefni að sveitin er komin heim til landsins hefur hún ákveðið að blása til veglegra tónleika á Hard Rock Café í samstarfi við Smirnoff annað kvöld, laugardagskvöldið 8. júní klukkan 21. Hægt er að nálgast miða á tónleikana á tix.is.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni