Guðrún Óla Jónsdóttir

Helga Vilborg: „Pabbi hennar brjálaðist og skar úr henni augað“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og eiginmaður hennar voru kristniboðar í Eþíópíu í fjögur ár. Hún segir starf kristniboðans mikilvægt fyrir Eþíópa og hafi gert margt...

„Regla númer eitt, tvö og þrjú að ganga strax frá eftir sig“

Hafsteinn E. Hafsteinsson býr ásamt manni sínum og syni í fallegri íbúð í Norðlingaholti en þar hafa þeir búið í tæp tvö ár. Uppáhaldsstaðurinn...

„Hefur blótað þessu augnabliki nokkrum sinnum“

Íris Ólafsdóttir, fagurkeri í Hlíðunum, hafði rennt hýru auga yfir í garð nágrannans um tíma. Eiginmaðurinn kom henni rækilega á óvart þegar hann greip...

„Heyrðist enginn grátur og þurfti að blása í hann lífi“

„Hann er mjög ákveðinn ungur maður,“ var sagt við mig um tæplega sjö ára gamlan son minn um daginn. „Ef þú bara vissir,“ hugsaði...

Giftist sjóræningja – „Stórkostlegur elskhugi“

Hinn 300 ára afturgengni Jack Teague sýndi og sannaði að útlitið er ekki allt þegar hann heillaði Amöndu Large upp úr skónum án þess...

Dr. Arnar Eggert sannfærður um að sín bíði haturspóstar

Dr. Arnar Eggert Thoroddsen segist sannfærður um að sín bíði haturspóstar eftir langt frí og er með kvíðahnút í maganum.  Á döfinni: Akkúrat núna er ég...

„Kannski haldin sjálfspyntingarhvöt“

Ég er ekki týpan sem prófar fallhlífarstökk, langar að kafa í Silfru eða dreymir um að svífa í loftbelg um loftin blá. Ég er...

Biggi lögga hefur lært að velja sér orrustur

Lögreglumaðurinn geðþekki Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, hefur ekki verið feiminn við að sitja á skoðunum sínum enda segist hann sjálfur sjaldnast geta staðist...

Það er ekkert víst að þetta klikki

Leiðari úr 34 tbl. Vikunnar„Aðeins þeir sem taka áhættuna á að ganga of langt geta mögulega komist að því hversu langt þeir komast.“ T.S....

Að láta drauma sína rætast krefst hugrekkis

Leiðari úr 33 tbl. Vikunnar 2020.„Allir okkar draumar geta ræst ef við höfum hugrekki til að eltast við þá,“ sagði Walt Disney. Manni finnst...

„Það sem gerist í æsku eltir mann ansi langt“

„Það eru margir meðvirkir með hundinum sínum og láta hann hafa of mikil áhrif á sig tilfinningalega en maður þarf að læra að taka...

Ofvirkur athafnamaður

Axel Ómarsson hefur starfað sem tónlistarmaður undanfarin ár og þá aðallega í sveitatónlist, bæði með hljómsveitinni sinni og sóló. Meðfram því hefur hann verið...

„Allt svo léttara og öðruvísi í Hólminum“

Unnur Steinsson tók sig upp og flutti með eiginmanni sínum og dóttur frá Reykjavík til Stykkishólms þar sem hún rekur nú hótel Fransiskus í...

„Ég ráðlegg fólki að hætta að reyna að fá viðurkenningu frá fyrrverandi maka“

„Það getur verið erfitt að flytja inn á heimili þar sem aðrir eru fyrir, jafnvel þótt það sé búið að útbúa sérherbergi með góðum...

Heiðarleg Heiða væri titillinn á sjálfsævisögunni

Söngkonan Heiða Ólafs segist sjaldnast standa að smakka nýja matarrétti en fyrir utan tónlistina er matargerðarlistin hennar helsta áhugamál. Vikan beinir smásjánni að Heiðu...