Guðrún Óla Jónsdóttir

„Af hverju gerði enginn neitt?“

„Einu sinni varð ég alveg ofboðslega reið þegar ég var að tala við einhvern um þetta yfir því hvers vegna í andskotanum enginn hefði...

Hildur Vala fer undir smásjánna: „Er einstaklega þefvís“

Söngkonan Hildur Vala notaði sumarfríið 2020 í ferðalög um landið ásamt fjölskyldunni en hefur auk þess verið að skrifa meistararitgerð og taka upp nýja...

Esther Talia Casey hætti ekki sjálfviljug í hljómsveitinni Bang Gang

„Það sem varð endanlega til þess að ég ákvað að fara að læra leiklistina var höfnunin sem ég fékk þegar ég sótti um að...

„Fáið hjálp“

„Ef við værum spurð að því hvort við hefðum eitthvert ráð fyrir fólk til að hanga í sambandi þá myndum við segja: Fáið hjálp,“...

„Það er ekki hægt að stytta sér leið í listinni“

Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri, prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars listina sem hún segir vera þrotlausa vinnu. Þeir sem endist í...

„Ég sagði honum að hann þekkti mig ekki neitt en ég væri hugsanlega dóttir...

Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri, prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar. Í viðtalinu segist hún telja að enginn geti farið heill í gegnum lífið án þess að vita...

KK reynir að forðast óttann

Tónlistarmanninn KK þarf vart að kynna en hann er án efa einn af fremstu tónlistarmönnum landsins. Hann segir að sér líði best í faðmi...

Karólína Lea: „Stolt af þessari áhættu sem ég tók“

Karólína Lea Villhjálmsdóttir er hagfræðinemi við Háskóla Íslands og landsliðskona Íslands í fótbolta. Hún skrifaði nýverið undir þriggja og hálfs árs samning við FC...

Svali óttast mest að tapa gleðinni

Sigvaldi Kaldalóns, Svali, unir hag sínum vel á íslandi eftir að hann flutti aftur til landsins ásamt fjölskyldu sinni vegna COVID-19. Hann elskar að...

Hera Björk í einlægu viðtali: „Mér leið ekki lengur vel inni í mér“

Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir hefur verið ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar um árabil. En hún hefur ekki fengið bara fengið athygli út á söng sinn...

Mikilvægast að bíða ekki lengur

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson er með reyndari þjálfurum landsins. Hann hefur starfað við þjálfun frá árinu 2001 og segist alla tíð hafa haft mikla...

„Stjarnfræðilega erfitt að sleppa graflaxinum í forrétt á aðfangadagskvöld“

Jóhanna Guðrún gaf nýverið út tíu laga jólaplötu, Jól með Jóhönnu, þar sem er að finna bæði frumsamin lög og tökulög. Jóhanna Guðrún segist...

Klúður um jól: Gubbupest, úldin steik og full opinská móðir

Á jólunum má helst ekkert klikka. Að baki undirbúningsins fyrir aðfangadagskvölds liggur oft mikil vinna svo allt gangi snurðulaust fyrir sig. En það er...

Jól fyrir einn: Gerðu eitthvað nýtt og skemmtilegt

Vikan tók til nokkur atriði sem er hægt að hafa í huga til að létta sér einveruna um jólin.Hvað langar þig að gera um...

„Bjúgnakrækir höfðar til mín af vissum ástæðum“

Söngvarinn Friðrik Ómar er ættaður frá Dalvík og hefur búið í Reykjavík síðustu ár en er nú fluttur norður til Akureyrar. Hann segist eiga...