Hjálmar Friðriksson

Samherji gaf Akureyringum ónothæfa skíðalyftu

Fyrir tæpum fjórum árum gaf útgerðarfyrirtækið Samherji Akureyringum skíðalyftu sem enn hefur ekki tekist að koma í notkun. Um er að ræða notaða Doppelmayer-stólalyftu...

Inga segir þetta komið gott hjá Strætó: „Þetta á ekki að vera svona”

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, aktívisti og starfsmaður Þroskahjálpar, lýsir á Twitter kaldranalegum raunveruleika fólks sem notar hjólastól og þarf að ferðast með Strætó. Fjölmargir...

John Snorri kvaddur: „Hvetjum alla að taka þátt með því að tendra ljós hjá...

Aðstandendur John Snorra Sigurjónssonar heitins ætla að kveðja hann við Vífilsstaðavatn á sunnudaginn. Þau hafa stofnað viðburð á Facebook og hefur fjöldi fólks nú...

Sigurður segist sykursjúkur, þungur og blindur eftir Sjálfstæðisflokkinn: Bolað burtu

Sigurður G. Tómasson er stórt nafn í sögu útvarps en hann starfaði hjá Ríkisútvarpinu í áratugi, þar á meðal sem dagskrárstjóri Rásar 2 um...
|

Kristján Loftsson kveður goðsögn: Mikið lán að hafa átt sam­leið með Rabba. Hann kveður...

Rafn Magnús­son vél­fræðing­ur fædd­ist 25. febr. 1932 á Þránd­ar­stöðum í Kjós. Hann lést 15. febr. 2021 á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Ísa­fold í Garðabæ. 26. des­em­ber 1954...

Tímavél Mannlífs: Anton elskaði peningana í póker en situr nú í varðhaldi vegna morðrannsóknar

Athafnamaðurinn Anton Kristinn Þórarinsson var með efnilegri pókerspilurum landsins hér á árum áður. Árið 2011 var hann í viðtali við Mannlíf þar sem hann...

Áheyrnarfulltrúi Pírata dæmdur fyrir hrottalega nauðgun

Hælisleitandinn Re­ber Abdi Muhamed var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu hrottlega á kvennaklósetti í febrúar árið 2019....

Björn Ingi uggandi yfir færri fundum – Alvarlegt bakslag í hvert skipti sem...

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, óttast að bakslag komi í baráttunni við COVID líkt og öll fyrri skipti sem upplýsingafundum hefur verið fækkað.  Þetta...

Sprengjuhótanir út um allan bæ – Ódámurinn er staddur erlendis

Lögreglan segir í nýrri tilkynningu að sprengjuhótanir hafi borist í þrjár aðrar stofnanir auk Menntaskólans við Hamrahlíð. Lögreglan telur sig vita hver stendur að...

Sprengjuhótun í MH – Sá grunaði hefur áður hótað

Sprengjuhótun barst í Menntaskólann í Hamrahlíð í morgun. RÚV greinir frá þessu. Nú er mögulegrar sprengju leitað og kennsla hefur verið felld niður fram...

Jósefína var alla ævi í sóttkví – Öldruð þegar kom í ljós að hún...

Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, rifjar upp á Facebook-síðu sinni ævi og örlög Jósefínu Guðbjargar Guðmundsdóttur, síðasta holdsveikisjúkling Íslands. Saga hennar...

Bergur segir fæðingarorlof á Íslandi í anda nasista: „Übermensch-kerfið“

Bergur Hauksson, lögmaður og afi, segir fæðingarorlof á Íslandi hampa þeim sem hafa háar tekjur umfram þá sem standa höllum fæti. Í aðsendum pistli...

Almannavarnir lýsa yfir hættustigi

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjórann á Suðurnesjum og Veðurstofu Íslands, lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna öflugrar jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir...

Sjómenn fundu fyrir skjálftanum úti á sjó: „Fundum þennan á 10 mílna ferð“

Öflug skjálftahrina hefur líklega ekki farið fram hjá neinum íbúa suðvesturhornsins í morgun.Nærri fjörutíu skjálftar hafa mælst síðan um klukkan 10 í morgun sem...

Stór skjálfti í Reykjavík – Sá stærsti 5.7 að stærð

Stór jarðskjálfti varð rétt í þessu á höfuðborgarsvæðinu. Hús hristust og ljóst að þetta var stærri skjálfti en gengur og gerist. Fyrstu tölur benda...