Mánudagur 18. mars, 2024
1.8 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Seinheppnir ræningjar húkkuðu far á Selfoss – Eigandi verslunarinnar tók þá upp í

Ansi seinheppnir unglingspiltar rændu spilakassa í Eden í Hveragerði í lok ágúst árið 1995.Tveir unglingspiltar, 14 og 15 ára gerðu (ó)heiðarlega tilraun til að...

Meinað að kjósa í rússnesku forsetakosningunum í Reykjavík: „Ég er lögin hér“

Rússnesk kona sem búið hefur á Íslandi í 20 ár, fékk ekki að kjósa í forsetakosningum um helgina hjá ræðisskrifsstofu Rússlands í Reykjavík.Lada Cherkasova-Jónsson,...

Samstarfsfélagar Navalny vanda Putin ekki kveðjurnar: „Hann er blóðsjúgandi veggjalús“

Félagar Alexey Navalny vanda Rússlandsforseta ekki kveðjurnar eftir blaðamannafund hans í gær.Vladimir Putin tryggði sér fimmta kjörtímabilið sem forseti Rússlands, í gær en á...

Um 50 eldgos í gangi í heiminum – Gosið á Reykjanes flokkast sem minniháttar

Eldgosið á Reykjarnesinu er ekki eina gosið sem á sér stað í heiminum í augnablikinu, þvert á móti.Veðurstofa Íslands birti fyrir hádegi uppfærslu á...

Facebook íhugar að banna orðið síonisti: „Það er hrollvekja“

Kristinn Hrafnsson talar um hrollvekjandi hugmyndir stjórnanda Facebook um að eyða færslum þar sem orðið síonisti kemur fram.Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson segir á Facebook...

Jón kveður Akureyri með trega: „Þetta er tími sem ég mun aldrei gleyma“

Jón Gnarr kveður Akureyri með trega eftir tveggja og hálfs mánaða dvöl þar sem hann lék í leikritinu And Björk of course ... .Leikarinn...

Ísland heldur áfram að hrapa niður lista veðbankanna – Hera kæmist samt í úrslitin

Framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar sem fram fer í Malmö, Svíþjóð í maí, heldur áfram að hrapa niður lista helstu veðbanka heims.Fall Íslands á...

Rannsóknarlögreglukonan Karen Ósk Íslandsmeistari í íshokkí

Rannsóknarlögreglukonan Karen Ósk Þórisdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í íshokkí með Fjölni.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vakti athygli á því í dag  á Facebook að Karen...

Starfsmenn Boeing efast um sjálfsvíg uppljóstrarans: „Hann eignaðist nokkuð valdamikla óvini“

Starfsmenn Boeing segja að uppljóstrarinn John Barnett hafi „eignast valdamikla óvini“ fyrir hans meinta sjálfsvíg en furðulegt misræmi í lögregluskýrslu hans hefur komið í...

Illugi fagnar fjölbreytileikanum: „Good man, good man!“

Illugi Jökulsson hitti ótrúlega flóru fólks af erlendu bergi brotnu á ferð sinni um Reykjavík.Það eru fáir betri í örsögunum en rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn...

Segir þátttöku í Eurovision „siðlausa og smekklausa“: „Afsakið meðanað ég æli“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir þátttöku Íslands í Eurovision vera „bæði siðlaust og smekklaust.“Leik- og fjölmiðlakonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifaði pistil í DV í dag...

Emilíana Torrini með nýtt lag – Dansað um stræti stórborgar

Tónlistarkonan Emilíana Torrini gaf út í dag fyrstu smáskífu sína af væntanlegri plötu. Er óhætt að segja að um smell er að ræða.Emilíana Torrini...

Auður gefur út glænýtt lag: „Þetta hafa verið sannkölluð straumhvörf í lífi mínu“

Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gefur út glænýtt lag í dag. Lagið verður gefið út samtímis á ensku og á íslensku og kemur...

Reykræsta þurfti smíðastofu Egilsstaðaskóla – Snör handtök starfsmanna kom í veg fyrir eldsvoða

Slökkvilið Múlaþings var kallað út í Egilsstaðaskóla í hádeginu í gær, eftir að glóð og reykur kom upp í sög í smíðastofu skólans. Starfsfólk...

Starfsmaður Sorpu öskraði á tvo drengi: „Þetta eru orðnir bara einhverjir vesalingar í dag“

Tveir ungir vinir lentu í leiðinlegri reynslu í september árið 1991. Þeir Eldur og Arnþór sögðu frá því í DV er þeir hjóluðu framhjá...