Mánudagur 21. október, 2024
1.6 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Íslendingur höfuðkúpubrotinn eftir árás í Kaupmannahöfn – Hafði farið yfir Strikið fyrr um kvöldið

Í lok maí árið 1984 varð ungur Íslendingur fyrir fólskulegri líkamsárás á heimili sínu í Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Hann hafði fyrr um kvöldið gengið...

Arna Jónsdóttir vill leiða Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi: „Nú er kominn tími á breytingar“

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar gefur kost á sér til að leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum í lok nóvember. Þetta kemur fram...
Lögreglan, löggan

Faðir Kolfinnu úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald

Sigurður Fannar Þórsson, sem grunaður er um að hafa orðið tíu ára dóttur sinni, Kolfinnu Eldeyju að bana um miðjan september, var í dag...

Ísraelar koma enn í veg fyrir mannúðaraðstoð: „Merki um hversu lágur siðferðilegi áttavitinn er“

Ísraelsk yfirvöld halda áfram að koma í veg fyrir að mannúðaraðstoð nái til svæða á norðurhluta Gaza með mikilvægum birgðum, þar á meðal vatni,...

Fimmtán ára drengur týndur í tvo sólarhringa – Gaf sig fram við lögreglu blautur...

Fimmtán ára drengur strauk að heiman 20 mínútum eftir að hann hafði verið fluttur þangað frá meðferðarheimilinu Stuðla, í kjölfar brunans. Hans er enn...

Baby Shark rapparinn Ralan Styles skotinn til bana: „Hjarta mitt er gjörsamlega brostið“

Fjölskylda rapparans Michael Robinson, hefur staðfest að hann hafi verið skotinn til bana í Columbus í Ohio í gærkvöldi. Hann var 22 ára gamall.Rapparinn...

Segir andlát piltsins á Stuðlum vitnisburð um „áhugaleysi stjórnvalda í málefnum barna á Íslandi“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir harmdauða unglingspiltsins á Stuðlum á dögunum vera „enn einn vitnisburðurinn um lífshættulegt afskipta og áhugaleysi stjórnvalda í málefnum barna á...

Magnús Þór um úttekt Viðskiptaráðs: „Við munum þá sjá hvaða sjónarhorn þau hafa valið...

Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands ætlar að fara yfir úttekt Viðskiptaráðs, í rólegheitunum og „sjá hvaða sjónarhorn þau hafa valið sér“. Viðskiptaráð segir meðal...

Birta Líf og Gunnar Patrik eiga von á öðru barni: „Gunn­ars­dótt­ir 2025”

Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjarna og fasteignasalinn Gunnar Patrik Sigurðsson, eiga von á sínu öðru barni á næsta ári. Fyrra barn þeirra kom í heiminn...

Bjarni er sár út í Sigríði: „Það er eft­ir­sjá af henni í flokk­starfi sjálf­stæðismanna“

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson segir eftirsjá af Sigríði Á Andersen sem í gær tilkynnti að hún hefði yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn og muni leiða lista Miðflokksins...

Háhyrningur skvetti saur yfir áhorfendur SeaWorld: „Þetta lyktaði hræðilega og fólk kúgaðist“

Háhyrningur nokkur gaf skít í áhorfendur á sýningu SeaWorld í San Antonio í gær, bókstaflega.Á miðri sýningu í SeaWorld í San Antonio sást hvar háhyrningur dýfði sér á bólakaf en vatnið varð ansi...

Uppstokkun í Sjálfstæðisflokknum – Fjórir reynslumiklir þingmenn verða ekki á lista

Uppstokkun er ljós hjá Sjálfstæðisflokknum en fjórir reynslumiklir þingmenn flokksins verða ekki á lista flokksins í komandi alþingiskosningum.Þingmennirnir fjórir eru þeir Jón Gunn­ars­son, Ásmund­ur...

Segir mælinn hafa fyllst fyrir löngu síðan: „Ísraelsríki er vitfirrt og í stjórnlausu drápsæði“

„Ísrael hefur stimplað sig út úr samfélagi þjóða. Það á að koma fram við alla fulltrúa landsins með það að leiðarljósi. Útlagaríki (e. rouge...

FIFA dæmir Viðar Örn í sex mánaða keppnisbann – Var ekki í leikmannahópi í...

Viðar Örn Kjartansson hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisband af FIFA en hann leikur nú sem framherji hjá KA. Ástæða bannsins er sú...

Lögreglan hættir notkun gervigreindamynda: „Takk fyrir ábendinguna“

Lögreglan á Suðurnesjum hefur ákveðið að hætta að nota gervigreindarmyndir af lögregluþjónum á Facebook-síðu sinni. Um yfirsjón hjá starfsmanni embættisins var um að ræða...