Björgvin Gunnarsson
Bjarni leyfir hvalveiðar til næstu fimm ára
Bjarni Benediktsson hefur gefið út veiðileyfi á langreiðum til Hvals hf, auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS...
Guðrún ráðin bæjarstjóri Voga: „Hlakka til áframhaldandi samstarfs“
Guðrún P. Ólafsdóttur verður bæjarstjóri sveitarfélagsins Voga. Ráðning hennar var tekin fyrir á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær og tekur formlega gildi eftir bæjarstjórnarfund...
Harrý svarar sögusögnum um skilnað: „Fólkið sem ég vorkenni mest eru tröllin“
Harrý Bretaprins ræddi vangaveltur um hjónabandsvandræði hans og eiginkonu sinnar til sex ára, Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem hann á soninn Boga og...
Dagur Kristjáns Eldjárns haldinn hátíðlegur á morgun – Skrautbúningur eiginkonunnar til sýnis
Til heiðurs Kristjáns Eldjárns á fæðingardegi hans á morgun 6. Desember mun Félag fornleifafræðinga og Þjóðminjasafnið standa fyrir hátíðardagskrá. Börn Kristjáns munu afhenda skautbúning...
Telja þrautþjálfaðan leigumorðingja hafa drepið framkvæmdarstjórann: „Þetta er fagmaður“
Morðið á framkvæmdarstjóra UnitedHealthCare tryggingafélaginu í New York í gær, ber einkenni „reynds, vandaðs og þjálfaðs atvinnumorðingja“, að sögn fyrrverandi fulltrúa Alríkislögreglunar (e. FBI).Terry...
Anna vill koma frænku sinni á sjens: „Hún hefur ekkert á móti dálitlu ævintýri“
Anna Kristjánsdóttir ætlar að reyna að koma frænku sinni saman við barþjón á Tenerife.Húmoristinn og vélstjórinn Anna Kristjánsdóttir skrapp með frænku sinni á barinn...
Egill gefur Valkyrjunum ráð: „Háleit markmið eru góð, en þau mega ekki vera of...
Egill Helgason gefur nýrri ríkisstjórn ráð fyrir komandi kjörtímabil.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skrifaði Facebook-færslu í gær þar sem hann gefur væntanlegri ríkisstjórn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og...
Alls hljóta 251 einstaklingar listamannalaun á næsta ári
Listi yfir þá sem fá úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2025 hefur verið birtur. Í heild er um að ræða 251 einstakling og verða launin...
Svala með tvö ný jólalög: „Þvílíkt drauma teymi að vinna með“
Jólageitin sjálf, Svala Björgvinsdóttir gefur út tvö jólalög með hljómsveitinni Húbba Búbba og er annað þeirra strax komið í fyrsta sæti íslenska Spotify-listans.Svölu þekkir...
Reyndi að komast inn í húsnæði vopnaður öxi – Kastaði bjórkút og sparkaði í...
Maður beitti exi til þess að reyna að komast inn í húsnæði í vesturborginni í nótt en honum hafði verið meinaður aðgangur. Lögreglan handtók...
Fyrrum varnarmálaráðherra Ísraels talar um „þjóðernishreinsanir“ – Yfir 40 drepnir í gær
Fyrrverandi varnarmálaráðherra Ísraels, Moshe Ya'alon, hefur aftur gagnrýnt stefnu Ísraels í norðurhluta Gaza og segist standa við fyrri ummæli þar sem hann sakaði Ísrael...
Einar er leiður á Skattinum:„Konuna er farið að gruna að ég eigi í leynilegu...
Einar Steingrímsson stærðfræðingur sendi Skattinum skondinn tölvupóst vegna tíðra skilaboða frá stofnuninni inn á island.is til Einars.Það eru fáir jafn afkastamiklir færsluhöfundar á Facebook...
Samfylkingin með pálmann í höndunum – Vinstri grænir og Píratar falla af þingi
Samfylkingin er sigurvegari þingkosninganna en þegar beðið er eftir síðustu tölunum hefur flokkurinn náð að bæta við sig níu þingsætum með 21,6 prósent atkvæða....
Fyrstu tölur kvöldsins – Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn stærstu flokkarnir
Fyrstu kosningatölur kvöldsins hafa verið birtar en þær koma úr Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi.Þegar 2000 atkvæði hafa verið talin er Samfylkingin stærsti flokkurinn í Norðausturkjördæmi,...
Gekk 16 kílómetra í snjóbyl til að kjósa: „Lét ákveðinn flokk eiga sig“
Tómas Guðbjartsson læknir kaus í fyrsta skipti í sinni heimabyggð í dag. Gekk hann heila 16 kílómetra í snjóbyl til að ná að kjósa.Göngugarpurinn...