Fimmtudagur 18. apríl, 2024
4.1 C
Reykjavik

Margrét Björk Jónsdóttir

||

Geggjað karamellukornfleksnammi með lakkrísbitum

Sara Pálsdóttir er, þrátt fyrir ungan aldur, þaulvanur bakarameistari. Þeir sem fylgjast með móður hennar, Hrefnu Dan, á samfélagsmiðlum hafa eflaust flestir orðið varir...

Skotheld partýförðun skref fyrir skref

Ekki alls fyrir löngu fengum við snillingana Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur, sem reka Reykjavík Makeup School, til að sýna okkur sitthvora...

Heilsuöpp sem óhætt er að mæla með

Í þeim hafsjó af öppum sem leynast í AppStore (iPhone) og PlayStore (Android) getur verið erfitt að finna það sem hentar þér best. Við...
|||||

Hollari útgáfa af góðgæti í saumaklúbbinn

Við fengum íþróttakonuna Telmu Matthíasdóttur til að gefa okkur nokkrar uppskriftir að hollari útgáfu af tilvöldum réttum í saumaklúbbinn – nú, eða við hvaða...

Smáforrit sem koma þér í hlaupaform

Smáforrit, eða svokölluð öpp eru til margs nýtileg. Meðal annars er hægt að ná sér í ýmiskonar öpp sem hjálpa til við að koma...

„Í eldhúsinu mínu fá allir að spreyta sig og skapa alls konar listaverk“

Sævar Lárusson er yfirkokkur á Kol Restaurant og gerðist þar að auki meðeigandi að staðnum nýlega. Hann hefur, að eigin sögn, haft áhuga á...
|

Spennandi áfangastaðir fyrir brúðhjón

Eitt af því sem margir eiga í vandræðum með að taka ákvörðun um er hvert skuli halda í brúðkaupsferðina. Skal engan undra, enda gríðarlegt...

„Að eiga vaxjakka er eins og að eiga gæludýr“

Margir þekkja Margréti Erlu Maack úr fjölmiðlaheiminum en undanfarin þrjú ár hefur hún starfað sjálfstætt sem skemmtikraftur og sem danskennari í Kramhúsinu. Margrét gaf...

Lúmskt gaman af þeim áskorunum sem fylgja þessu

Tæp fjögur ár eru nú liðin frá því að Hannes Axelsson byrjaði að finna fyrir einkennum Lebers-augnsjúkdómsins en aðeins liðu níu mánuðir frá fyrstu...

Vídeó: Alda Karen sýnir fataskápinn

Samfélagsmiðlastjarnan og lífsráðgjafi Alda Karen fer stundum í silkináttfötum út á lífið. Alda Karen Hjaltalín hefur verið áberandi undanfarin ár og vakið athygli fyrir fyrirlestra...
|||

Vegan-vænir og grænir þeytingar

Nú er sá tími runninn upp að margir landsmenn hafa strengt þess heit að huga betur að heilsunni og ætla að taka mataræðið...

Er ekkert rosalega hrifin af reglum

Margrét Seema Takyar er einn efnilegasti leikstjóri landsins. Hún hefur búið í New York síðustu 15 ár, og 4 ár þar undan í London...

Góð kaup á útsölum

Nú eru útsölurnar í fullum gangi og hér eru nokkur góð ráð til að gera örugglega sem best kaup. Mættu snemmaAlgengustu stærðirnar og nýjustu vörurnar...

Fer úr líkamanum til að hjálpa fólki

Guðmundur Mýrdal læknamiðill hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Kaliforníu hátt í 30 ár. Hann hefur helgað líf sitt hugrænum málefnum og...

Hómer Simpson-jólabindi ein eftirminnilegasta gjöfin

Heiðar Austmann útvarpsmaður byrjar aðfangadag á ristuðu brauði með graflaxi. Jólalagið „Happy Christmas War is Over“ með John Lennon og Yoko Ono er í...