2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Margrét Björk Jónsdóttir

„Ef þú ert manneskja sem hefur áhuga á því að vaxa og líða betur, ert þú markhópurinn okkar“

Vinkonurnar Eva María Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjónsdóttir stofnuðu hljóðvarpið Normið þar sem þær leitast við að svara spurningum eins og af hverju mannfólkið er eins og það er. Hvers vegna hegðum við okkur á ákveðinn máta og hvernig getum við öll rifið okkur upp á hærra plan?

Góður svefn er undirstaða vellíðunar

Mun erfiðara er að takast á við tilveruna og daglegt amstur ef nætursvefninn hefur verið af skornum skammti, og það á við fullorðna jafnt sem börn. Við tókum saman nokkur góð ráð sem gott er að hafa í huga þjáist þú eða barn þitt af einhvers konar vandamálum tengdum svefni.

Áfallið sem breytti öllu

Þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega þrítug hefur Arna Pálsdóttir upplifað meira en margir gera á heilli ævi. Hún ólst upp við mjög óhefðbundið...

„Heilsa er ekki megrunarkúr“

Telma Matthíasdóttir er 42 ára móðir, unnusta, þjálfari, íþróttakona og eigandi vefsíðunnar fitubrennsla.is. Hún rekur sinn eigin heilsurekstur í HRESS HRESS í Hafnarfirði og...

Fósturmissirinn alls ekki erfið lífsreynsla

Tilvera Báru Ragnhildardóttur tók óvænta stefnu í október á síðasta ári. Þegar hún og maðurinn hennar, Richard, fengu „jákvætt“ á óléttuprófi grunaði þau ekki...

Ráð til að einfalda lífið

Eflaust kannast margir hverjir við þá stöðu að finnast öðru hvoru eins og veruleikinn sé yfirþyrmandi, allt of mikið að gera og álag sé ástand sem komið sé til að vera. Í stað þess að sætta sig við það og leita á náðir hrukkukrema og orkudrykkja er ekki úr vegi að byrja á því að líta aðeins inn á við. Það er ótrúlegt hvað smávægilegar breytingar á hugarfari og venjum geta breytt miklu. Við tókum saman nokkur góð ráð sem eiga það sameiginlegt að gera lífið örlítið einfaldara.

Förðunartískan nú ekki jafnfullkomin og undanfarið

Natalie Hamzehpour starfar sem þjálfari og almannatengill á snyrtivörusviði Nathan & Olsen og hefur þrátt fyrir ungan aldur skipað sér í fremstu röð förðunarfræðinga á Íslandi. Hún er fædd og uppalin í Þýskalandi en hefur búið á Íslandi síðastliðin 11 ár.

Birgitta um Írafárs-ævintýrið: „Ég gekk oft fram af mér“

Birgitta Haukdal er óneitanlega í uppáhaldi hjá Íslendingum á öllum aldri, enda erfitt að falla ekki fyrir útgeislun hennar og einlægni. Birgitta sló eftirminnilega...

„Ekkert hræddur um að móðga fólk“

Halldór Halldórsson, sem flestir þekkja einfaldlega sem Dóra DNA, er einn af landsins bestu grínistum. Dóri hefur í nægu að snúast þessa dagana en...

Kynntist eiginmanninum 14 ára gömul

Camilla Rut prýðir nýjustu forsíðu Vikunnar. Í einlægu viðtali dregur hún ekkert undan og talar um uppeldið í krossinum, óvænta athygli, taugaáfall sem hún...

Tónlist, tíska og hjólabretti- hin heilaga þrenning

Steinar Fjeldsted hefur í nægu að snúast þessa dagana en hann á og rekur þrjú fyrirtæki. Steinar er mikill áhugamaður um hjólabretti en fyrir...

Barnaloppan – komin til að vera

Tæpt ár er nú liðið frá því að Guðríður Gunnlaugsdóttir fluttist heim frá Danmörku, þar sem hún hafði búið undanfarin ár ásamt fjölskyldu sinni....

„Forréttindi að starfa við mitt stærsta áhugamál“

 Förðunarsnillingurinn Natalie Hamzehpour starfar sem þjálfari og almannatengill á snyrtivörusviði Nathan & Olsen. Natalie er 24 ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur skipað...

„Innsæið öskrar á mig að taka þetta skref“

Unnur Eggertsdóttir var ekki há í loftinu þegar hún tók þá ákvörðun að verða leik- og söngkona. Frá unglingsaldri hefur hún unnið hörðum höndum...

Heimilið endurspeglar okkur sjálf

Virpi Jokinen er ættuð frá Finnlandi en hefur verið búsett hér á landi í aldarfjórðung. Hún hafði starfað sem skipulagsstjóri Íslensku óperunnar í 11...

Skildi hluta af hjartanu eftir á Balí

Linda Sæberg hefur einstaka hæfileika til að njóta augnabliksins, grípa tækifærið og meta litlu hlutina í lífinu. Í henni blundar mikil ævintýraþrá en hún...

Elskar að sjá fólk uppgvöta lífsgæði sín

Vignir Þór Bollason er 27 ára gamall Hafnfirðingur. Hann hefur getið sér gott orðspor sem kírópraktor en hann starfar á Kírópraktorstöð Reykjavíkur. Vignir er...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum