Ragnheiður Linnet

„Það er talað um ,,The other victim“

Alma D. Möller var fyrst kvenna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og er glæsilegur fulltrúi þeirra í öllu tilliti. Hún hefur...

„Það er ekki sjálfgefið að lifa svona af“

Læknamistök sem leiddu til dauða sonar Auðbjargar Reynisdóttur hjúkrunarfræðings urðu kveikja að bók hennar, Banvæn mistök í heilbrigðiskerfinu, sem kom út fyrir stuttu. Auðbjörg...

„Það er skylda að skrá óvænt atvik“

Alma D. Möller var fyrst kvenna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og er glæsilegur fulltrúi þeirra í öllu tilliti. Hún hefur...

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ er yfirskrift margmiðlunarsýningar Ólafs Sveinssonar kvikmyndagerðarmanns, Landverndar og NAUST (Náttúruverndarsamtaka Austurlands) sem verður opnuð í...
|

Heimsfaraldur COVID-19 skollinn á

Allra augu hafa beinst að kórónuveirunni, SARS-CoV-2, og örri útbreiðslu hennar. Meira en 119.000 hafa sýkst í heiminum og yfir 4200 látist. Síðustu daga...
|

Fjöldi smitaðra einkennalítill

Mannlíf ræddi við Nicola Montano, prófessor og forstöðumann lyflækninga við háskólasjúkrahúsið í Mílanó, um ástæður þess hve hratt kórónuveiran hefur breiðst út og hvað...

Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga: „Vonandi verður þetta ekki með viðlíka hraða og á Ítalíu“

Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á Landspítala, segir Íslendinga óvarða fyrir veirunni og allar forsendur fyrir því að hraði útbreiðslunnar geti orðið sá sami og...

Kári Stefánsson: „Mér finnst líklegt að veiran sé miklu útbreiddari“

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur allt eins líkur á að kórónaveiran sé mun útbreiddari en talið hefur verið og finnist í þeim sem eru með...

Anna Þorvaldsdóttir tilnefnd til Grammy-verðlauna

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd til Grammy-verðlauna í flokknum Best Engineered Album, Classical. Tilnefningarnanr voru kynntar í gær. Anna prýddi fosíðu Vikunnar í febrúar...
|

Undrast lítil viðbrögð á Íslandi í plastbarkamálinu

Bo Lindquist, margverðlaunaður blaðamaður sem varð frægur fyrir þætti sína Experimenten, segir að plastbarkaígræðslur skurðlæknisins Paolo Macchiarinis, sem teygði sig til Íslands, hafi nánast...
||

Íslenskir bræður gera það gott í Hollandi

Ný kvikmynd, Nocturne, sem tveir hálfíslenskir bræður koma að hefur hlotið frábærar viðtökur í Hollandi þar sem gagnrýnendur lofa hana í hástert. Leikstjórn er...
|

Bjargaði lífi dauðvona drengs

Hákon Hákonarson, forstöðumaður Erfðarannsóknamiðstöðvar Barnaspítalans í Fíladelfíu, og teymi hans hafa í samstarfi við Landspítalann hafið rannsókn á arfgengum sjúkdómi hér á landi sem...

Saksóknari hefur rannsókn í plastbarkamálinu

Saksóknari í Svíþjóð hefur ákveðið að hefja rannsókn á máli Paolo Macchiarini, skurðlæknisins sem fyrstur framkvæmdi plastbarkaaðgerðir á mönnum. Rannsóknin teygir anga sína hingað...

Ekkja plastbarkaþegans fær ekki greiddar bætur

Karolinska-háskólasjúkrahúsið hefur sent lögfræðingi ekkju Andemariams Beyene í Svíþjóð bréf um að hún muni ekki fá bætur greiddar frá sjúkrahúsinu. Kemur þetta verulega á...

„Þetta er gargandi þögn“

Sérfræðingur segir íslenskar eftirlitsstofnanir hafa brugðist í plastbarkamálinu. Ástríður Stefánsdóttir, læknir og heimspekingur, telur að ekki hafi farið fram nægileg umræða um plastbarkamálið svokallaða hér...