• Orðrómur

Ragnheiður Linnet

Framleiða hágæða húðvörur úr úrgangi

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt undraverða eiginleika.Fyrirtækið sérhæfir sig í að framleiða...

Lét drauminn rætast þegar hann hætti störfum og gekk Jakobsveginn

Egill Friðleifsson tónlistarmaður stóð á krossgötum þegar hann lét af störfum vegna aldurs og ævikvöldið var fram undan. Hann ákvað að láta drauminn rætast...

Kristín fékk þau skilaboð að hún gæti ekki lært

Kristín Ómarsdóttir er 34 ára, fædd í Reykjavík og alin upp í Breiðholtinu. Hún segist vera sveimhugi og hafa verið lengi að finna sína...

„Íþróttirnar völdu mig“

Kristín Ómarsdóttir er ung kona sem hefur stundað skautaíþróttir í yfir 20 ár. Nýlega stofnaði hún sitt eigið skautafélag ásamt tveimur öðrum konum, en...

Samfélagsleg sóun á hæfileikum kvenna

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Empower sem sérhæfir sig í jafnréttismálum. Fyrirtækið hefur m.a. þróað og innleitt Jafnréttisvísi, tæki sem gerir stofnunum...

Íslenskt vísindafólk skapar nýjungar í lækningum

Á Landspítala hefur heilbrigðisstarfsfólk skapað nýjungar með rafrænum lausnum til að efla öryggi, sjálfvirkni og auka afkastgetu en þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-,...

Þórey hefur gert alls konar hluti sem hana óraði ekki fyrir

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Empower sem sérhæfir sig í jafnréttismálum. Fyrirtækið hefur m.a. þróað og innleitt Jafnréttisvísi, tæki sem gerir stofnunum...

„Það er talað um ,,The other victim“

Alma D. Möller var fyrst kvenna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og er glæsilegur fulltrúi þeirra í öllu tilliti. Hún hefur...

„Það er ekki sjálfgefið að lifa svona af“

Læknamistök sem leiddu til dauða sonar Auðbjargar Reynisdóttur hjúkrunarfræðings urðu kveikja að bók hennar, Banvæn mistök í heilbrigðiskerfinu, sem kom út fyrir stuttu. Auðbjörg...

„Það er skylda að skrá óvænt atvik“

Alma D. Möller var fyrst kvenna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og er glæsilegur fulltrúi þeirra í öllu tilliti. Hún hefur...

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“

„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ er yfirskrift margmiðlunarsýningar Ólafs Sveinssonar kvikmyndagerðarmanns, Landverndar og NAUST (Náttúruverndarsamtaka Austurlands) sem verður opnuð í...
|

Heimsfaraldur COVID-19 skollinn á

Allra augu hafa beinst að kórónuveirunni, SARS-CoV-2, og örri útbreiðslu hennar. Meira en 119.000 hafa sýkst í heiminum og yfir 4200 látist. Síðustu daga...
|

Fjöldi smitaðra einkennalítill

Mannlíf ræddi við Nicola Montano, prófessor og forstöðumann lyflækninga við háskólasjúkrahúsið í Mílanó, um ástæður þess hve hratt kórónuveiran hefur breiðst út og hvað...

Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga: „Vonandi verður þetta ekki með viðlíka hraða og á Ítalíu“

Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á Landspítala, segir Íslendinga óvarða fyrir veirunni og allar forsendur fyrir því að hraði útbreiðslunnar geti orðið sá sami og...

Kári Stefánsson: „Mér finnst líklegt að veiran sé miklu útbreiddari“

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur allt eins líkur á að kórónaveiran sé mun útbreiddari en talið hefur verið og finnist í þeim sem eru með...