Steingerður Steinarsdóttir

Úr íslenskum móa í andlit þitt

Íslenskar jurtir eru fjölbreyttar og fallegar og þær hafa líka ýmsa góða eiginleika. Sumarið er stutt og jurtirnar leggja allt í að blómgast og...

Ný tíska, líka á tímum covid

Ef allt væri eðlilegt hefðu París, Róm, Mílanó, London, Kaupmannahöfn og New York haldið hver sína tískuviku. Að hefði streymt stællegasta fólk alls staðar...

Litrík og sérstæð hausttíska

Margt bendir til þess að þetta haust verði ólíkt öllum öðrum í tískuheiminum. Ekki aðeins vegna þess að kórónuveiran hefur haft áhrif á sýningar...

Tengsl Sigvalda Kaldalóns við móður sína

Alexandra Chernyshova nýtti samkomubannið til að gera myndbönd við uppáhaldsaríurnar sínar. Hún hlaut nýlega virt tónskáldaverðlaun í Rússlandi fyrir tónlistina í Skáldið og biskupsdóttirin...

Syni Söru var vart hugað líf

Fyrir rúmum tveimur árum lenti Sara Oddsdóttir í afar harkalegum árekstri þar sem sonur hennar slasaðist mikið og var vart hugað líf. Sjálf fékk...

Þeim var ekki skapað nema að skilja

Ástin er ólíkindatól og ýmist höndla menn hana eða hún gengur þeim úr greipum. Allir eiga það þó sameiginlegt að þrá að vera elskaðir...

Hinn eini rétti

Rithöfundurinn Oscar Wilde sagði að einmanaleiki væri þráin eftir sálufélaga. Sjálfur var hann giftur konu sem hann bæði virti og elskaði en átti í...

Sunna Valdís er með sjaldgæfan taugasjúkdóm – Alltaf kvalin en lyfin ekki alltaf til

Vinningslíkur í Lottóinu eru einn á móti sex hundruð og fimmtíu þúsund. Líkurnar á að fá sjúkdóminn Alternating Hemiplegia of Childhood eru einn á...

Ástarsögur kveikja í konum

Ástarsögur eru vinsæl og ábatasöm bókmenntagrein. Rauðu ástarsögurnar seljast vel þótt sumir kaupi þær jafnlaumulega og smokka. Þar gildir gamla formúlan frá því í...

Ómissandi í snyrtibudduna

Haustið er tími litagleði í náttúrunni og ekki síður hjá snyrtivöruframleiðendum. Þá senda þeir á markað nýja, oftast djúpa og áhugaverða liti og förðunarvörur...

„Varð svo hrædd að ég stakk mér inn í næsta hús“

Þegar eftirlaunaaldurinn tekur að nálgast fara margir að draga úr umsvifum sínum, minnka við sig húsnæði, breyta garðinum í steinsteypta stétt og fækka gæludýrum....

Stjúpa mín hataði mig

Ég missti móður mína þegar ég var tæpra fjögurra ára. Ég man lítið eftir henni en á einhverjar óljósar minningar sem ég held að...

Ógeðfelld makaleit

Ég skildi við manninn minn fyrir bráðum níu árum.  Ég var afskaplega ósátt þegar hann kvaddi mig að því er virtist gersamlega kalt og...

Helga gerðist trúboði: „Þarf að vera pínu kreisí“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir gerðist trúboði í Afríku, svaf á dýnu á moldargólfi, án rennandi vatns og annarra nútímaþæginda svo sterk var köllunin.Síðar sneri hún...

Feimni kostar samfélagið mikla peninga

Allir menn finna einhvern tíma fyrir feimni. Þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar sem hafa slíkt sjálfstraust að ekki sé hægt að setja...