Steingerður Steinarsdóttir

Ástsjúki húsvörðurinn

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Fyrir nokkrum árum flutti roskin vinkona mín, Rósa, í stóra blokk. Hún hafði misst manninn sinn og vildi minnka við sig....

Vilja bara fá frið

Lög um nálgunarbann og verndandi hömlur á hvernig einn einstaklingur má nálgast annan urðu til á áttunda áratug síðustu aldar. Fram að því höfðu...

Olga lést úr brjóstakrabbameini 43 ára: „22. janúar 2013. Dagurinn er brenndur í minni...

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir lést 1. júlí 2019, 43 ára að aldri. Hún lét eftir sig eiginmann og þrjú börn. Olga Steinunn var í...

Lymskufull svilkona

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Fyrir rétt rúmum áratug varð ég yfir mig ástfangin af dásamlegum manni. Við vorum bæði í námi þegar við tókum saman...

Sala á litlum börnum og grimmd gegn ógiftum mæðrum

Nýlega baðst forsætisráðherra Írlands, Michael Martin afsökunar fyrir hönd írska ríkisins á glæpaverkum sem framin voru á stofnunum á vegum kaþósku kirkjunnar. Þar var...

Mannorðsmissir og fjárhagstjón

Margir þekktir Íslendingar hafa þurft að beita ýmsum brögðum til að endurheimta samfélagsmiðla sína og láta eyða gerviprófílum í þeirra nafni.Stuldur á persónuupplýsingum eða...

„Krabbamein hefur haft mikil áhrif á fjölskylduna“

Sumir eru lengi að finna fjölina sína meðan aðrir vita snemma hvað þeir vilja gera í lífinu. Það er alltaf gaman að kynnast ungu...

Fordómar í löggunni

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Fyrir nokkrum árum flutti í húsið sem ég bjó í ung kona með tvö börn. Hún lét ósköp lítið fyrir sér...

Guðmundur Ingi segir fangelsisvist mannskemmandi ef engin endurhæfing á sér stað

Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu, félags fanga og þar með talsmaður fanga gagnvart yfirvöldum og út á við. Félagið var stofnað fyrir fimmtán...

„Það er alltaf hægt að læra meira“

Förðunarfræðingum eru iðulega settir í það verkefni, ekki bara að fegra fólk heldur skapa nýjar persónur eða nýta andlit og líkama fólks sem vettvang...

Elskar ostapinna

Berglindi Hreiðarsdóttur þarf ekki að kynna fyrir íslensku mataráhugafólki. Bloggsíðan hennar Gotterí og gersemar er stútfull af freistandi uppskriftum, góðum ráðum og skemmtilegri umfjöllun...

„Ljóð eru víðátta hugans“

Ragnheiður Lárusdóttir, íslensku-, list- og söngkennari, tók nýlega við bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabók sína 1900 og eitthvað. Um leið rættist einn af æskudraumum...

Jólalögin sem hlýja okkur um hjartarætur

Jólalögin og sálmarnir eru yfirleitt svo ómissandi þáttur í jólahaldinu að mörgum finnst ekki komin jól fyrr en þeir hafa heyrt uppáhaldsjólalagið sitt. Margir...

Jólaboðskapurinn nær í gegn

Líklega þekkja flestir jólaboðskap Biblíunnar. Litla barnið sem lagt var í jötu í fjárhúsinu fékk gjafir frá vitringum og fjárhirðum úr haganum því þeir...

Mynd af barni að súpa á vínglasi algjört hneyksli

Þann sið að senda jólakort má rekja aftur til ársins 1843 er enskur starfsmaður póstþjónustunnar þar í landi fékk þá hugmynd að bjóða upp...