• Orðrómur

Steingerður Steinarsdóttir

Árelía tekst á við lífið og dauðann: „Ég er með nördaáhuga á dauðanum“

Ef einhver væri beðinn að lýsa Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur er ekki nokkur vafi að einhvers staðar í þeirri samantekt kæmi fyrir orðatiltækið, sátt í...

Andleg og líkamleg hleðsla

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, blaðamaður, ljósmyndari og gönguleiðsögumaður, hefur alltaf verið létt á fæti og notið þess að vera úti í náttúrunni. Hún er alin upp...

Hvert einasta barn á rétt á stuðningi

Sumir segja að besti mælikvarði á gæði samfélags sé hversu vel það heldur utan um sína viðkvæmustu þegna og það eru án efa börn....

Ég var minn versti óvinur

Lífsreynslusaga úr Vikunni: Öll eigum við mjög auðvelt ráðleggja öðrum og leysa þeirra vandamál en þegar kemur að okkar eigin er lausnin aldrei jafneinföld. Ég...

Mannleg reisn

Leiðari í 17. tbl. VikunnarÁsta Kristrún Ragnarsdóttir var fyrsti námsráðgjafi á Íslandi. Þegar hún kom heim úr námi í Noregi tuttugu og átta ára...

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum. Hún flutti til að mynda til Kanaríeyja...

Hafa skal það sem sannara reynist

Í leiðara í nýjustu Vikunni er sagt að Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur hafi verið sagt upp störfum sem forstöðumanni Námsráðgjafar Háskóla Íslands. Það er ekki...

„Ásta, þú átt betra skilið“

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir var fyrst Íslendinga til að læra námsráðgjöf og var mikill frumkvöðull á því sviði hér á landi. Í forsíðuviðtali við Vikuna...

Hefur breytingaskeiðið áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði?

Breytingaskeiðið er sumum konum erfiður tími meðan aðrar finna vart fyrir því. Í hugum sumra er það frelsun og upphaf nýs skeiðs sköpunargleði. Aðrar...

Leyndarmál afa

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Ég hef oft sagt að konurnar í fjölskyldu minni séu ekkert sérlega heppnar í ástum, það er að ömmu undantekinni. Hún...

Enginn veit hvað orðin þýða fyrir mér

Unnur Guðrún Þórarinsdóttir er nítján ára og sendir frá sér sína fyrstu ljóðabók. Hún er nýútskrifuð af leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ og er greinilega...

Drukkni maðurinn fór að reyna að káfa á mér

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Ég varð fyrir óskemmtilegri lífsreynslu aðeins þrettán ára gömul. Þetta var í lok sjötta áratugar fyrri aldar og umræða um kynferðislegt...

Er hættulegt að tala gegn yfirmanni sínum?

Í páskablaði Vikunnar var fjallað um húsbóndahollustu og hvort fólki á vinnumarkaði væri hollara að þegja gerðust yfirmenn þeirra brotlegir fremur en að segja...

Réttlætið frá sjónarhóli þolenda kynferðisbrota

Hún hefur nýlokið doktorsprófi í réttarfélagsfræði þar sem hún rannsakaði, eins og hún segir sjálf, djúpstæðan réttlætisskort sem þolendur kynferðisofbeldis hérlendis búa við. Hildur...

Nánd er einstaklega flókið fyrirbæri: Kynlíf mikilvægur þáttur

Nánd er einstaklega flókið fyrirbæri. Öll leggjum við okkar eigin skilning í orðið og mjög mismunandi er hversu nálægt einhverjum öðrum menn vilja komast....