Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir

Krambúðin nýtir sér að fólk hefur ekki val – VERÐKÖNNUN – Sláandi verðmunur...

Þegar verðlag í Krambúðinni. sem rekin er af Samkaup, er athugað, sést að álagningin er gríðarleg eða allt að 54 prósent. Skoðaðar voru 29...

Þetta eru mennirnir á bak við hina alræmdu BPO innheimtu

Mennirnir á bak við hið umtalaða fyrirtæki BPO innheimta ehf eru: Guðlaugur Magnússon, Gunnar Svavar Friðriksson, Kjartan Gunnarsson og Graham Rankin.BPO innheimta ehf hefur...

Gífurlegur verðmunur á alþrifi og bóni – VERÐKÖNNUN – Allt að 132 prósenta munur

Allt að 132 prósenta verðmun er að finna á verði á alþrifum og bóni. Þetta kom í ljós í verðkönnun Mannlífs þar sem verð...

Guðlaugur býður smálánaskuldurum „kosta boð“ – Nýtir sér neyð ungra og illa staddra Íslendinga

Guðlaugur Magnússon hefur í samkurli við breska BPO opnað samnefnt fyrirtæki hér á landi og keypt kröfusafn fimm smálána fyrirtækja. Fólk er varað við...

AFHJÚPUN – Okrað á eldri borgurum á dvalarheimilum

Okrað er á eldri borgurum sem dvelja á dvalarheimilum eða þjónustuíbúðum þegar kemur að snyrtiþjónustu, þar á meðal fótsnyrtingu. Þeir eru látnir borga svipað...

Neytandi vikunnar – Neyðist til að kaupa það sem til er á uppsprengdu verði

Neytandi vikunnar er Jónína Guðrún Gunnarsdóttir 60 ára og menntaður iðjuþjálfi. Hún starfar sem forstöðumaður Iðju sem er dagþjónusta fyrir fatlað fólk með langvarandi...

VERÐSAMANBURÐUR- Bónus með lægra verð en Krónan í öllum tilfellum – Allt að ...

Verðsamanburður á milli Bónus og Krónunar á 27 vörutegundum leiddi í ljós að Bónus var með lægra verð í öllum tilfellum. Þó var ekki...

Áralangur draumur Áslaugar rætist – Smurbrauðsdaman sem lærði að elda fyrir tvo fyrir þúsundkall

 Bókin Undir 1000 kr. fyrir tvo eftir Áslaugu Björgu Harðardóttir, sem nýverið kom út er algjörlega dásamleg. Hún kom úr prentun þann 24.mars síðastliðinn,...

VERÐKÖNNUN VIKUNNAR – 149 prósent verðmunur á pítsum – Spaðinn ódýrastur

Verðkönnun vikunnar leiddi í ljós að gríðarlegur munur er á verði á pítsum. Frá 35 prósent upp í 149 prósent verðmunur. Á 2 lítra...

Kristbjörg Kamilla sparar og minnkar matarsóun með skápa gramsi

Hópurinn skápa grams á Facebook er athyglisverður hópur, stofnaður af Kristbjörgu Kamillu Sigtryggsdóttur. Mannlíf hafði samband við hana og spurði hana út í hópinn. Hvað...

Neytandi vikunnar -„Ég myndi vilja sjá kolefnisspor á hillumiðum búða eins og kílóverð“

Neytandi vikunnar er  Þórdís V. Þórhallsdóttir. Hún er 42 ára verslunareigandi; Verzlanahöllin, básaleiga og Fermata vistvæn verslun. Auk þess er hún ráðgjafi hjá Gemba....

Brynja lætur MS sjúkdóminn ekki sigra sig: „Ómetanlegt að geta skapað og gert hluti“

Það er ekki neinum blöðum um það að fletta að hér á Íslandi eigum við frábæra fatahönnuði og fólk sem framleiðir íslenskan fatnað. Úrval...

Allt á hliðina vegna nýrra laga um sóttvarnarhótel – „Hættið að væla”

Allt samfélagið er farið á hliðina vegna nýrra laga um sóttvarnarhótel, sem tóku gildi í gær 1.april. Lögfræðingurinn Ómar R. Valdimarsson hefur stigið fram og...

Penninn okrar á Playstation 5 – Tölvan uppseld hjá öðrum – 94 prósent hærra...

Vinsældir Playstation 5 hafa verið gríðarlegar hér á landi, eins og við var að búast. Tölvan er uppseld hjá öllum söluaðilum nema einum. Hún...

Olíumengun enn og aftur í Elliðaám

Það er ekki lengra síðan en þann 11. febrúar 2021 sem olía komst út í Elliðaár með tilheyrandi mengun. Nú hefur það gerst eina...