Trausti Hafsteinsson

Aukin tíðni Covid-sjálfsvíga: „Gagnsæi nauðsynlegt til að læra af aðgerðunum“

Til að læra af þeim Covid aðgerðum sem ráðist hefur verið í hér á landi er gagnsæi nauðsynlegt. Um leið og þingmaður Pírata telur...

„Alveg klár vísbending að tíðni sjálfvíga er að aukast“

Þeim hefur fjölgað um ríflega helming frá því í fyrra tilfellunum þar sem fólk með sjálfsvígshugsanir leitar til Píeta samtakanna. Aukningin nemur raunar 121...

Persónuvernd skoðar samskipti hins opinbera við Íslenska erfðagreiningu

Persónuvernd hefur hafið athugun á samskiptum hins opinbera við Íslenska erfðagreiningu, ÍE, í vegna covid-19. Stofnuninn segir tilganginn góðan en komast þurfi að því...

Skelfilegar tölur frá lögreglu: Sjálfsvígum snarfjölgar í Covid-faraldri

Sjálfsvígstilfellum hér á landi hefur fjölgað um 67 prósent frá því í fyrra. Tölur gefa til kynna að fleiri hafi mögulega fallið fyrir eigin...

Þetta er fólkið sem bjargaði egypsku fjölskyldunni

Egypska Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Kærunefnd útlendingamála féllst á sjónarmið fjölskyldunnar um endurupptöku máls þeirra. Mál fjölskyldunnar fékk mikla...

Samherji kennir Seðlabankanum um Namibíumálið – Gunnar Smári: „Virðist skipulögð glæpasamtök“

Björgólfur Jóhannsson, fyrrum forstjóri Samherja, kennir seðlabankamálinu svokallaða um vandræði fyrirtækisins í Namibíu þar sem þar er sakað um víðtæka mútustarfsemi. Stjórnendur Samherja hafi...

Ballarin íhugar lögsókn gegn Icelandair

Michelle Ballarin, bandaríski fjárfestirinn sem keypti þrotabúa WOW, skoðar möguleika á málsókn gegn Icelandair. Ástæðan er sú að sjö milljarða króna tilboði hennar var...

Uppnám meðal Íslendinga á Ensku ströndinni – Tveir á gjörgæslu með Covid-19

Tveir Íslendingar eru á gjörgæslu á Gran Canaria eyjunni veikir af Covid-19.  Uppnám er meðal þeirra fjömörgu Íslendinga sem búa á eyjunni. Margir þeirra...

Herdís Ósk: „Barnið mitt er kallað feitabolla“

Herdís Ósk Sveinbjörnsdóttir ritar hjartnæma færslu um áhyggjur sex ára sonar hennar vegna útlitsins. Hann vill grennast og koma sér upp magavöðvum. Herdís Ósk...

Seðabankastjóri skammaður: „Afhjúpast trylltur hrokinn“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, kveðst vera komin með nóg af ruglinu í ríka fólkinu á Íslandi. Hún segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra í klúbbi...

Örlagaríkir leynifundir: Lögreglan rannsakar fjöldabrot Ballarin

Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir er til rannsóknar hjá ákærusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hún margbraut sóttkví vegna leynifunda hérlendis. Bankastjóri Kvikubanka hraktist meðal annars...

Dóttir týnda leigubílstjórans úr Breiðholti: „Pabbi var einfari“

„Við vorum náin en ég var sú eina sem hann hélt sambandi við. Hann vildi ekki vera í sambandi við neina aðra,“ segir Álfheiður...

Anna minnist Arnar: „Þetta er mikið sjokk enda ósköp indæll maður“

„Þetta var ósköp indæll maður og ég hef ekkert nema gott af honum að segja,“ segir Anna J. Bjarnadóttir, nágranni Arnar Ingólfssonar sem fannst...

Vilja hafa af láglaunafólki 288 þúsund krónur – „Verður mætt af hörku sem ekki...

Samkvæmt lífskjarasamningnum svokallaða eiga félagsmenn VR að hljóta almenna launahækkun upp á 15.750 krónur frá næstu áramótum. Það gera nærri 190 þúsund krónur á...

Biskupinn poppaður upp með nýjum búningi – Sjáðu myndirnar

Kvenbiskupar þjóðkirkjunnar fá nýjan einkennisfatnað. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, var fyrirsæta á nýafstöðnu kirkjuþingi þar sem hún frumsýndi klæðnaðinn.Frá þessu er greint á...