Trausti Hafsteinsson

Yfir 20 greindust með Covid-19 í gær

Ríflega tuttugu Covid-19 smit greindust innanlands í gær. Hversu margir greindust smitaðist á eftir að fást staðfest en Runólfur Pálsson yfirmaður Covid-19 göngudeildar Landspítalans,...

Íris þakklát að ekki fór verr: „Ég er bara rosalega hrædd“

Íris Hlín Bjarnadóttir hundaræktandi er komin með lögregluna með sér í liði til að finna hrottann sem eitraði fyrir tveimur verðlauna Scheffer-hundum hennar. Hundarnir...

Eru þetta vanþakklátustu börn landsins? Landsmenn orðlausir yfir frekju og leti fullorðins fólks

Tíst Theodórs Inga nokkurs hefur slegið í gegn á Twitter í dag. Þar vekur hann athygli á raunum aldraðrar konu sem leitar á náðir...

Sveinn Andri telur lögreglu eiga rannsaka hótanir Róberts Wessman: „Þetta eru refsiverð brot“

Aðspurður um meintar líkamsárásir Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech, segir Sveinn Andri Sveinsson hæstarréttarlögmaður að slík atvik eigi að sæta rannsókn lögreglu. Þá...

Halldór höfuðkúpubrotnaði og réð öryggisvörð fyrir börnin: „Ekki auðvelt að skylmast við Róbert“

„Ég ákvað að ef það kæmi einhvern tíma að mér, sem ég hélt að myndi aldrei gerast, þá myndi ég ekki bakka og láta...

Horfnu milljarðarnir hennar Sonju – Frændinn á Núpum grunaður um svikaslóð

Ekkert hefur enn fengist uppgefið um sjóð sem stofna átti fyrir 18 árum til styrktar langveikum börnum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Sjóðurinn varð...

Reykjavíkurdóttir hjólar í frændur: „Hvernig dettur hvítum íslenskum strákum þetta í hug“

Plötusnúðurinn og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, Sunna Ben,  hjólar í tónlistamennina Hrein Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson og segir hljómsveit þeirra, Congo Bongo, verulega vafasama. Sunna...

Valdimar sár yfir offituumræðu en hefur líka tilefni til að fagna: „Mjög spenntur að...

„Þetta var rosalega skringilegt og ég verð að viðurkenna að þetta var svolítið særandi,“ segir Valdimar Guðmundsson söngvari um fitufordóma sem hann varð fyrir...

Ragnhildur tekst á við Covid-19 af hörku: „Það hefur enginn tíma í að liggja...

Ragnhildur Þórðardóttir, eða Ragga Nagli eins og hún er kölluð, klínískur heilsusálfræðingur, berst nú við Covid-19 á heimili sínu í Danmörku. Veikindin skullu á...

Gætum þurft árlega bólusetningu gegn Covid-19

Líkur eru á því að fólk þurfi að fara árlega í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að minnsta kosti þurfi það viðbótarskammt í formi þriðju sprautunnar...
robert wessmann

Róbert Wessman sendi 30 textaskilaboð í flugvél – Ber fyrir sig trúnað og tjáir...

Mikið hefur gustað um Róbert Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech undanfarnar vikur eða frá því uppljóstrari innan fyrirtækjanna steig fram og upplýsti um ósæmilega...

Lokað á gosstöðvarnar í dag – Lögregla vaktar svæðið

Bílastæðin við gosstöðvarnar verða lokuð í dag og aðgengi að stöðvunum bannað. Lögregla og björgunarsveitir munu vakta svæðið og tryggja að fólk komi sér...

Þessar breytingar tóku gildi á miðnætti – Nú má fara í sund og ræktina

Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmarkanir á starfsemi innanlands tók gildi á miðnætti. Líkamsræktarstöðvar og sundlaugar mega nú opna með takmörkunum, íþróttastarf fullorðinna og barna...

Þekkir þú þennan mann?

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarf þína hjálp við að hafa uppi á þessum manni. Allir þeir sem þekkja til hans eða vita hvar hann er...

Brynjar var aðeins 32 ára – SÖFNUN – „Einstök manneskja sem skilur eftir stórt...

Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Brynjars Gunnarssonar, frjálsíþróttamanns og þjálfara, sem lést á skírdag, 32 ára að aldri. Hann lést eftir erfiða baráttu við...