Trausti Hafsteinsson

Áfram blíða fyrir austan – draga fer úr vætunni

Það verður áfram hlýtt á Austurlandi þar sem búast má við allta að 23 stiga hita á Héraði. Verðurstofa Íslands hvetur Austfirðinga til að...

Sanna Magdalena rakaði af sér hárið

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er búin að raka af sér hárið. Áður var hún með mikið dökkt ár en hún segist lengi hafa...

Sakar lögreglu um kynþáttafordóma: „Við hérna á Íslandi gerum þetta svona“

Arnold Bryan Cruz, framkvæmdastjóri Eistnaflugs, upplifði kynþáttafordóma af hálfu lögreglumanna hjá lögreglunni á Vesturlandi nýverið. Hann segir þá hafa talað niður til sín vegna...

„Maður er í vörn núna“ segir Þorsteinn Már

„Ég segi allt í lagi en maður liggur dálítið flatur í augnablikinu. Maður er í vörn núna og verður að hugsa leikina,“ segir Þorsteinn...

Samherji segist hafa tapað í Namibíu

Útgerðarisinn Samherji fullyrðir að nærri milljarðs taprekstur hafi verið á Afríkuútgerð fyrirtækisins í Namibíu. Jóhannes Stefánsson, sem áður stýrði starfsemi Samherja í landinu en...

Lögregla rannsakar gjaldþrot Farvel ferðaskrifstofunnar

Lögregla rannsakar hvort saknæmt athæfi hafi átt sér stað við gjaldþrot ferðaskrifstofunnar Farvel. Fjöldi íslenskra ferðalanga tapaði háum fjárhæðum við þrotið þar sem flestir...

Margir Íslendingar hundfúlir með ferðagjöfina: „Algjört drasl“

Mikla óánægju má finna meðal fjölda Íslendinga sem gert hafa tilraun til að hlaða niður snjallsímaforriti Ferðagjafarinnar í farsímana sína. Forritið er liður í...

Nokkuð um ölvunarakstur – tveir reyndu að hlaupa undan lögreglu

Ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa undan lögreglunni í gærkvöldi. Þegar lögreglan reyndi að stöðva ökutækið í Árbænum reyndu þeir fyrst að stinga af...
|

Gular viðvaranir vegna hvassviðris

Spáð er strífrí og hviðóttri sunnan- og suðvestanátt með talsverðri útkomu á Vesturlandi en rigningu með köflum í öðrum landshlutum. Í Breiðafirði, á Vestfjörðum,...

Dominos eignar sér draugahljóðið á Akureyri

Ráðgátan um draugahljóðið á Akureyri er leyst. Það fullyrða sérfræðingar skyndibitakeðjunnar Domino´s í nýrri auglýsingu og segja þeir ástæðuna fyrir hinum dularfullu draugahljóðum í...

Stætóbílstjóri grunaður um ölvun við stýri

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði strætó í morgun vegna grunsemda um að bílstjórinn væri undir áhrifum áfengis. Eftir að hafa blásið í áfengismæli var bílstjóranum...

Hvorki Icelandair né flugmenn svara gagnrýni á framkomu við flugfreyjur

Hvorki talsmenn Icelandair flugfélagsins né formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, vilja tjá sig um gagnrýni á framkomu þeirra við flugfreyjur félagsins í harðri kjarabaráttu...

„Lítið annað en níð og jaðrar við hatursorðræðu“

Grein Arnars Sverrissonar sálfræðings, „Kynröskun stúlkna. Hin nýja „móðursýki“, hefur vakið upp reiði innan hinsegin samfélagsins á Íslandi. Formaður Trans Íslands segir greinina uppfulla...

Dullarfull næturhljóð á Akureyri – hlustaðu á hljóðið

Dularfullt hljóð hefur haldið vöku fyrir sumum Akureyringum undanfarin ár. Hefur hljóðið verið kallað draugahljóð og ekki fengist haldbær skýring á uppruna þess. Svo...

Segir Samherja ekki hafa verið sýknaðan

Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingar og formanni Velferðarnefndar þingsins, finnst mikilvægt að fólk muni að Samherji var ekki sýknaður í Hæstarétti fyrir brot á...