2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Trausti Hafsteinsson

Það verða margir glaðir þegar ferðamennirnir koma aftur

Á meðan innlendir ferðaþjónustuaðilar vonast margir til þess að ferðalög Íslendinga innanlands í sumar komi til með að fleyta þeim í gegnum þá erfiðleika...

Þetta eru fyrirtækin sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina

Vinnumálastofnun birti í dag lista yfir þau fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. Mörg fyrirtæki hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir að þiggja úrræðið...

Flugmenn samþykktu samninginn – flugfreyjur bjóða fleytisamning

Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir til 31. desember 2025. Atkvæðagreiðslu lauk í dag og var yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna...

Sjálfsagt að séra Skírnir leiti réttar síns

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir það sjálfsagt að séra Skírnir Garðasson, fyrrverandi héraðsprestur á Suðurlandi, leiti réttar síns enda sé það mikilvægur réttur hvers...

Ragnar Þór hrifinn af Play

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki vera hafinn fyrir gagnrýni og viðurkennir fúslega að hafa hlaupið á sig er hann hélt því fram...

Allir velkomnir

Vignir Örn Guðnason, flugmaður og formaður Íslenska flugstéttafélagsins, staðfestir kjarasamninga félagsins við flugfélagið Play og segir þá löggilta. Hann segir félagið ekki hafa boðið...

Barátta upp á líf og dauða

„Því miður er það svo að Íslendinganir eiga ekki eftir að hjálpa okkur mikið. Langstærstur hluti veltunnar er farinn, það er bara þannig og...

Icelandair horfir annað

Icelandair horfir til þess að semja við annað íslenskt flugfreyjufélag, Íslenska flugstéttafélagið, ÍFF, til að tryggja framtíð flugfélagsins eftir að Flugfreyjufélag Íslands, FFÍ, gekk...

Samningur við flugfreyjur á lokametrunum

Nýr kjarasamningur Icelandair við flugfreyjur er á lokametrunum. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Mannlífs standa vonir til þess að tilkynna um nýjan samning á morgun. Loksins virðist...

Íslendingar í banni víða um veröld

„Vonandi fara nú landamæri að opnast bráðlega svo auðveldara verði að fá flug heim,“ segir Apríl Harpa Tuankrathok sem hefur verið föst í Indónesíu...

Þrekvirki Landspítalans á COVID-19 tímabilinu

Frá því að COVID-19 faraldurinn reið yfir Ísland hafa nærri 3.400 eintaklingar lagst inn á Landspítalann til meðferðar. Af þeim hafa 105 sjúklingar legið...

Íslenskir dómarar á ofurkjörum

Það kostar ríkiskassann hátt í sjö milljónir króna að halda uppi dómurum í námsleyfum sem þeir geta tekið út á fjögurra ára fresti. Á...

Auðævi Björgólfs Thors metin á 275 milljarða króna

Björgólfur Thor er á meðal 100 rík­ustu íbúa Bret­lands og er einnig á lista Forbes tímaritsins yfir ríkustu menn veraldar. Hann hefur búið í...

„Því miður, ég er upptekin“

„Því miður, ég er upptekin,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, starfandi formaður Flugfreyjufélags Íslands, þegar blaðamaður Mannlífs leitaði viðbragða hennar varðandi hina svokölluðu vinnufundi milli...

Landspítalinn á varðbergi gagnvart dularfullum barnasjúkdómi tengdum COVID-19

„Við höfum ekki séð þetta hér enda sjaldgæft,“ segir Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir um dularfullan barnasjúkdóm sem víða í veröldinni herjar á börn og...

Fjórði dagurinn í röð þar sem enginn greinist smitaður

Líkt og síðustu þrjá sólarhringa greindist enginn með kórónaveiruna síðasta sólarhring. Þannig hefur ekkert smit greinst fjóra daga í röð.Þetta kemur fram í nýjustu...

Missti sjónina vegna mistaka

Á aðfangadagskvöld þegar Inga Sæland var á fimm mánaða, veiktist hún illa af heilahimnubólgu sem varð til þess að hún missti sjón. Inga segist...

Gefast ekki upp

Héðinn Svarfdal býr ásamt fjölskyldu sinni í Kosta Ríka. Þar opnuðu þau veitingahús við ströndina í febrúar og hafa barist í bökkum undanfarnar vikur....

Ástandið næstum orðið eðlilegt

Mannlíf ræðir við nokkra Íslendinga sem búa erlendis um upplifun þeirra á tímum COVID-19 en næstum fjórir milljarðar, eða meira en helmingur jarðarbúa, hafa...

Óttast að hungursneyð dragi marga til dauða

Mannlíf ræðir við nokkra Íslendinga sem búa erlendis um upplifun þeirra á tímum COVID-19 en næstum fjórir milljarðar, eða meira en helmingur jarðarbúa, hafa...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum