Ritstjórn Vikunnar

Í voðastandi fram að þrítugu

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg átti erfiða æsku. Pabbi minn var alkóhólisti og þegar ég var þriggja ára skildu foreldrar mínir. Við vorum fimm systkinin og...

Girnileg samloka með þroskuðum banana

Sumum finnst blettóttir bananar vera fallnir á tíma en það má ýmislegt gera úr þeim. Til dæmis er hægt að nota þá í bananabrauð...

Yfirlýsing frá ritstjórn Vikunnar

Vikan harmar mjög birtingu greinar á vefnum undir yfirskriftinni Það góða við að vera þrýstin Hér var um að ræða aðsent efni sem ekki...

Sambandið byggðist á lygi

Ég leiddist út af sporinu í nokkur ár þegar ég var unglingur. Ég var í vondum félagsskap og var farin að drekka meira en...

Er kominn tími á barn númer tvö?

Flestar nýbakaðar mæður kannast við það að vera varla komnar heim af fæðingardeildinni þegar þær eru strax spurðar að því hvenær þær ætli að...

Sorgin er að buga mig

Í rúm fjórtán ár hef ég verið í hjónabandi með konu sem mér þykir mjög vænt um. Við eigum yndisleg börn og þótt oft...

Lífsstílsráð frægra kvenna

Þessar frægu fegurðardísir eru flestar þekktar fyrir heilbrigðan lífsstíl og luma á nokkrum góðum ráðum fyrir okkur þessar dauðlegu.  Gwyneth Paltrow er dugleg við að...

,,Starfið veitir vellíðan og útrás“

Hún vissi ekkert hvað hún ætlaði að verða þegar hún yrði stór en sennilega hefur það að verða forseti verið fjarlægt í hennar huga....

Hægt að breyta viðbrögðum sem valda vanlíðan

Hann segir margs konar misskilning í gangi varðandi dáleiðslu eins og þá að fólk missi stjórnina í henni. Jón Víðis, dáleiðari og töframaður, leiðir...

Hress og harðdugleg …

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég stjórna fyrirtæki sem er starfrækt yfir vetrartímann. Eitt haustið, annað árið mitt sem yfirmaður, réði ég hressa og harðduglega konu sem...

Nokkrar góðar í bústaðinn

Hér eru nokkrar bækur sem eru tilvalin lesning í bústaðnum í sumar   Stórskemmtileg og fróðleg Matreiðslubók Downton Abbey eða Downtown Abbey cookbook inniheldur yfir 100 uppskriftir...

„Stundum er ástin ekki bundin kyni“

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég kynntist Steina á sveitaballi þegar ég var tvítug. Hann var svo sannarlega maður drauma minna. Við höfum átt yndisleg ár saman....

Heppnust í heimi

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar ég var fimmtán ára fékk ég vægast sagt erfiðar fréttir. Fólkið sem ég hafði þekkt alla ævi sem mömmu og pabba...

„Fátækt er afleiðing pólitískra ákvarðana“

Hún segist alla tíð hafa verið fátæk, fyrst sem næstyngsta barn einstæðrar móður sex barna, sem fullorðin í láglaunastörfum og seinna einstæð með þrjú...

Bílferðir með börnum

Hvort sem þú ætlar að keyra hringinn eða bara í bústað þá getur bílferð með litlum börnum reynst bæði erfið og yndisleg. Lykilatriði er...