Ritstjórn Vikunnar

Sonur minn getur ekki fyrirgefið mér: Maðurinn sem barði hann ekki kynfaðir hans

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Hafsteinn, eldri sonur minn, kom undir á skólaballi þegar ég var sautján ára. Við pabbi hans laumuðumst inn á skrifstofu og þar...

Ný Vika er á leið í verslanir: Kröftugar konur, kínversk stjörnuspeki, kynlíf og fræga...

Brynhildur Guðjónsdóttir er í forsíðuviðtali Vikunnar, en hún var nýtekin við starfi leikhússtjóra Borgarleikhússins, þegar dyrum þess var skellt í lás vegna heimsfaraldurs. Í...

Ertu komin að hraðahindrun í sambandinu?

Ef við ímyndum okkur að ástin og rómantíkin séu þjóðvegur eitt þá er leiðin eftir honum almennt greið eða allt þar til menn renna...

Brúnka án sólar og vandamála

Margir nota brúnkukrem til að fá hraustlegra litaraft. Árangurinn verður oft ekki eins og maður hefði helst kosið og sumir kvarta undan því að...

Ástin breytti öllu – Ragnheiður um hneykslið, sorgina og nýtt líf

Þegar Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir missti eiginmann sinn Þórð Friðjónsson úr krabbameini árið 2011 stóð hún frammi fyrir því að þurfa að endurskipuleggja allt líf...

Mamma spillti sambandi okkar systra

Við vorum bara tvær systurnar. Agnes þremur árum yngri en ég. Mamma hélt því fram að ég hefði verið afbrýðisöm út í systur mína...

Ástin – geggjun eða hormónaójafnvægi?

Auðvitað viljum við trúa því að hjartað ráði för þegar við hittum ástina í lífi okkar en hormónar spila þar víst stórt hlutverk. Samkvæmt...

Kenndu karlinum að koma þér til!

Vera Sófusdóttir skrifar um kynlíf fyrir Vikuna:Sú mýta er lífseig að konur eigi erfitt með að fá fullnægingu og það taki lengri tíma hjá...

Hera Björk í mikilli sjálfsvinnu: „Ég breytti lífi mínu“

Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir hefur verið ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar um árabil. Í nýjasta tölublaði Vikunnar greinir Hera frá því að hún hafi farið...

Aðgerðin opnaði dyrnar

„Þetta snerist aldrei um útlitið. Ég hef aldrei verið með útlitsþráhyggju. Ég var bara með innlitsþráhyggju,“ segir hin ástæla söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir, sem...

Herðakistill og hálsrígur geta orðið fylgifiskar skjáskrums ef maður passar sig ekki

Hvar sem maður kemur virðast símar vera á lofti. Alls staðar er einhver að skruna niður eftir skjánum og skoða nýjustu fréttir, slúður og...

Nýttu þér tæknina fyrir heilsuna á nýju ári

Líkamsræktar- og heilsuforrit sem gætu nýst þér vel til að snúa við blaðinu á nýju ári.Yoga Wake Up Ef þú ert ekki morgunmanneskja en langar...

Óvenju krassandi Völvuspá – Svona verður 2021

Völvublað Vikunnar er eitt mesta selda tölublað Vikunnar enda margir sem bíða með óþreyju eftir spá Völvunnar - sem hefur oft ratast satt...

Nýtt ár, ný markmið

Í upphafi árs langar marga að huga betur að heilsunni og kannski snerist áramótaheitið einmitt um það. Hvort sem markmiðið er að bæta líkamlegt...

Forðastu timburmennina

Timburmenn. Ugh! Hver bauð þeim eiginlega? Þeir eru því miður oft óskemmtilegur félagsskapur eftir gott djamm kvöldinu áður og ef til vill eru timburmenn...