Ritstjórn Vikunnar

„Þegar mastrið var farið þá fann ég hvernig heilsa mín lagaðist smátt og smátt“

Hún segist alltaf hafa verið næm á náttúruna og fannst notalegt að liggja í grasinu sem barn á sumrin og horfa upp í himininn...

Siðblind vinkona

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Við Jóna kynntumst á leikvellinum í hverfinu okkar þegar við vorum fimm ára. Við urðum samferða gegnum barnaskólann og héldum sambandi...

Krossgátan í heild sinni

Þau leiðu mistök urðu í umbroti og prentun á nýjasta tölublaði Vikunnar að það vantar hluta af krossgátunni. Hér fyrir neðan birtist hún í...

Lífsreynslusaga: Systir mín þarf alltaf að vera meiri en ég

Ég er næstelst í systkinahópnum, á tvo bræður og eina systur, nokkrum árum yngri. Við systkinin vorum ágætlega samrýnd en á unglingsárunum fann ég...

Pabbi vill ekkert með mig hafa

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Ég átti hamingjusama æsku þótt ég hafi aldrei kynnst blóðföður mínum. Pabbi minn kom inn í líf okkar mömmu þegar ég...

Ógeðslegi karlinn á efri hæðinni

Ég var erfiður unglingur. Milli okkar mömmu ríkti stríð sem lauk með því að hún rak mig að heiman. Fyrst á eftir reyndi ég...

Slapp naumlega frá barnaníðingi

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Sumarið 1963 var Emil tíu ára. Þá byggðu strákar dúfnakofa; áttu dúfur. Emil var þar á meðal. Mikið var byggt á þessum...

Sonur minn getur ekki fyrirgefið mér: Maðurinn sem barði hann ekki kynfaðir hans

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Hafsteinn, eldri sonur minn, kom undir á skólaballi þegar ég var sautján ára. Við pabbi hans laumuðumst inn á skrifstofu og þar...

Ný Vika er á leið í verslanir: Kröftugar konur, kínversk stjörnuspeki, kynlíf og fræga...

Brynhildur Guðjónsdóttir er í forsíðuviðtali Vikunnar, en hún var nýtekin við starfi leikhússtjóra Borgarleikhússins, þegar dyrum þess var skellt í lás vegna heimsfaraldurs. Í...

Ertu komin að hraðahindrun í sambandinu?

Ef við ímyndum okkur að ástin og rómantíkin séu þjóðvegur eitt þá er leiðin eftir honum almennt greið eða allt þar til menn renna...

Brúnka án sólar og vandamála

Margir nota brúnkukrem til að fá hraustlegra litaraft. Árangurinn verður oft ekki eins og maður hefði helst kosið og sumir kvarta undan því að...

Ástin breytti öllu – Ragnheiður um hneykslið, sorgina og nýtt líf

Þegar Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir missti eiginmann sinn Þórð Friðjónsson úr krabbameini árið 2011 stóð hún frammi fyrir því að þurfa að endurskipuleggja allt líf...

Mamma spillti sambandi okkar systra

Við vorum bara tvær systurnar. Agnes þremur árum yngri en ég. Mamma hélt því fram að ég hefði verið afbrýðisöm út í systur mína...

Ástin – geggjun eða hormónaójafnvægi?

Auðvitað viljum við trúa því að hjartað ráði för þegar við hittum ástina í lífi okkar en hormónar spila þar víst stórt hlutverk. Samkvæmt...

Kenndu karlinum að koma þér til!

Vera Sófusdóttir skrifar um kynlíf fyrir Vikuna:Sú mýta er lífseig að konur eigi erfitt með að fá fullnægingu og það taki lengri tíma hjá...