60´s klassík í hráan pönkrokkbúning

Deila

- Auglýsing -

Rokkdúettinn Velvet Villain var að senda frá sér nýtt lag, Bus Stop.

Lagið er pönkrokkuð ábreiða af laginu The Hollies. „Okkur langaði að taka 60’s-klassík og skella í hráan pönkrokkbúning, segja meðlimir dúettsins þau Gauti og Salka. „Við ákváðum að leika okkur svolítið á meðan við værum að klára næsta lag, Wicked Love, og myndbandið við það sem við erum að vinna með Árna Gylfasyni.“ En næsta lag dúettsins er væntanlegt strax í næstu viku.

- Advertisement -

Athugasemdir