Laugardagur 13. apríl, 2024
-2.9 C
Reykjavik

Aðalsteinn ríkissáttasemjari er neytandi vikunnar: „Umhverfisvernd skiptir öllu máli“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Við göngum mjööög langt í því að endurnýta,“ segir Aðalsteinn Leifsson rikissáttasemjari í nýjasta tölublaði Mannlífs. Í vinnunni er ég t.d. með mikið af íslenskum húsgögnum sem ég fékk gefins og hef látið gera upp. Við reynum að kaupa allt notað, ef hægt er, t.d. húsgögn, tæki og föt. Við gefum öll föt af yngri drengnum til vina sem eiga yngri stráka og fáum mikið af notuðum fötum frá vinum sem eiga eldri dreng. Það er alger snilld að setja upp «skiptiprógram» með vinafólki. Við reynum að henda engu heldur selja eða – það sem er algengara – að gefa. Krakkarnir eru mjög duglegir og þannig fann t.d. 11 ára drengurinn okkar sjálfur «nýtt» notað rúm á netinu fyrir skemmstu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -