Föstudagur 19. apríl, 2024
-0.9 C
Reykjavik

Guðrún Gunnsteinsdóttir

Dýrasti kaffibollinn er í Grindavík – Ódýrasti ísinn hjá Aktu taktu

Blaðamaður Mannlífs kannaði verð á pylsu og gosi í nokkrum vegasjoppum og af þeim var Krambúðin ódýrust. Ætla má að fjöldi landsmanna leggi leið...

AB-mjólkin kostar 859 krónur: „Krambúðin er bara okurbúlla“

„Krambúðin er bara okurbúlla sem leggur áherslu á snakk, sælgæti gos og orkudrykki," skrifar Guðmundur inn á grúppunni Vertu á verði á dögunum. En...

Nanna verslar ekki umhugsunarlaust – Hendir aldrei neinu sem hægt er að borða

Nanna Rögnvaldsdóttur er neytandi vikunnar að þessu sinni. Hún er 66 ára, móðir, amma og langamma, einbúi í Fossvogi. Nanna var ritstjóri hjá Iðunni...

Gríðarlegur verðmunur á kjúklingabringum – Matfugl tæplega 44 prósent dýrari

„Matfugl kjúklingabringur frystar 85 prósent, kílóverð 3566 krónur vs Krónu kjúklingabringur ferskar 87 prósent, kílóverð 2480 krónur. Ekkert bogið við þetta?“spyr einn meðlimur inn...

Silla gerir verðsamanburð – „Kistan er full af heiðarlegu kjöti úr Kjósinni“

„Hér eru íslenskar gæsalappir“Sigurlaug Jónasdóttir er neytandi vikunnar að þessu sinni. Hún starfar í Ríkisútvarpinu bæði í útvarpi og sjónvarpi og þykir ekkert skemmtilegra...

Þórdís Lóa er nýorðin amma – Dóttir hennar eignaðist eineggja þríburastelpur

Borgarfulltrúinn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir neytandi vikunnar hafði frá mörgu áhugaverðu að segja. Hún er af þingeysku og sunnlensku bergi brotin og er alltaf kölluð Lóa....
Þórdís Lóa

Borgarfulltrúinn „Loftslags Lóa“ er hagsýn – Er með sitt eigið hringrásarhagkerfi

Borgarfulltrúinn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er neytandi vikunnar. Hún er af þingeysku og sunnlensku bergi brotin og er alltaf kölluð Lóa. Lóa er alin upp...

Verðgáttin – Ber saman verð í Nettó, Krónunni og Bónus

Eins og kom fram inn á vef Rannsóknarseturs verslunarinnar þá opnaði Verðgáttin formlega í gær. Verðgáttin er samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda með það...

Himinhá hækkun á kattamat – Hækkaði um 28 prósent á nokkrum mánuðum

„Rétt hefur hækkað um 28 prósent á þessu tímabili, erlend hækkun og hækkun á flutningskostnaði til landsins skýra þessu hækkun að mestu en álagning...

Erla er hagsýnn sjókokkur – „Strákarnir narta á meðan ég er í draumlandinu“

 „Við erum alvöru sjómenn og gefum ekki neinum neitt eftir,“ segir sjómaðurinn Erla Ásmundsdóttir neytandi Sjóarans. Erla er 38 ára Eyjapæja, fædd og uppalin...
Teitur Atlason

Teitur kann mörg sparnaðartrix – „Við erum á leiðinni til andskotans og öllum...

Neytandi vikunnar að þessu sinni er Teitur Atlason. Hann er Reykvíkingur, fæddur árið  1969, býr í 101 og er giftur Bryndísi Bjarnadóttur. Teitur og...

Jógakennarinn sem skrifar ástarsögur – Grænmeti er gott fyrir geðheilsuna

Neytandi vikunnar er Marta Eiríksdóttir. Hún er jógakennari og rithöfundur og var einmitt að gefa út fjórðu skáldsöguna sína, hugljúfa ástarsögu. Marta er gift Friðriki...

Minna magn hærra verð – Ora vinnur ekki gegn matarsóun

„Er ekki eitthvað öfugsnúið við að minni dósin sé dýrari en sú stærri?“segir Sædís inn á grúppunni Vertu á verði á Facebook. Þar er...

Gamaldags engiferkökur úr Dölunum

Engiferkökur eru einstaklega góðar með ískaldri mjólk. Þær er auðvelt að baka og þær eru sérstaklega vinsælar hjá yngstu kynslóðinni. Hér að neðan fylgir...

Stóra pollagallamálið – Smákaupmaður á Selfossi forðast íslenska birgja

„Við reynum að vera ekki með innlenda birgja,“ segir smákaupmaðurinn Kristján Bergsteinsson hjá Yrju verslun á Selfossi sem hefur vakið athygli fyrir að bjóða...