Fimmtudagur 8. desember, 2022
-1.2 C
Reykjavik

Guðrún Gunnsteinsdóttir

Viltu kaupa ristaða beyglu á 3190 krónur? Hörð gagnrýni á Café Milanó

Ein ristuð beygla með skinku, osti, fersku salati og sinnepssósu á Café Milanó kostar 3190 krónur. Þessi verðlagning hefur verið gagnrýnd inn á Facebookhópnum...

Nær þrefaldur verðmunur á Toppi – Munar 263 prósentum á N1 og Bónus

Gríðarlegur verðmunur er á vatni samkvæmt könnun sem Mannlíf gerði. Allt að þrefaldur verðmunur er á Toppi á milli verslanakeðja.Á Íslandi höfum við víðast...

Þóra Þórisdóttir forðast matarsóun: Gefðu tannlæknatíma í jólagjöf

Neytandi vikunnar heitir Þóra Þórisdóttir og er fædd á Vestfjörðum, alin upp á Ströndum og hef búið mestan hluta ævinnar í Reykjavík og Hafnarfirði....

Rakel er neytandi vikunnar: „Verslar ekki við þá sem eru með eitraðar vörur“

Neytandi vikunnar að þessu sinni er Rakel Garðardóttir athafnakona. Hún fæddist í Osló en flutti þaðan til Íslands. Rakel býr sem stendur ásamt fjölskyldu...

Tannkremstúpan næstum þúsund krónum dýrari: Lyfja snarlækkar verð eftir ábendingu Mannlífs

Við verðkönnun Mannlífs 26.október síðast liðinn kom í ljós himinhár verðmunur á Sensodyne Rapid tannkremi.  Í Bónus kostaði túpan 595 krónur en í Lyfju...

Langdýrast að versla í Krambúðinni – Ein króna skilur að lágvörubúðir

Mannlíf tók saman matarkörfu í Krónunni, Bónus, Nettó og Krambúðinni. Dýrust var karfan í Krambúðinni eða 6449 krónur en ódýrust í Bónus 4712 krónur....

Bryndís er nýtin og hendir ekki mat. „Hef átt rjóma sem er komin mánuð...

Neytandi vikunnar heitir Bryndís Guðmundsdóttir er 44 ára gift og fimm barna móðir. Börnin eru á aldrinum 19,17,15,7 og 4 ára.  Fjölskyldan býr í...

Vegagerðin boðaði lokun Reykjanesbrautar og sendi fólk að óþörfu um Krýsuvík: „Takk fyrir ekkert“

Vegagerðin tilkynnti í gær að Reykjanesbraut yrði lokuð frá því klukkan  20 miðvikudaginn 16. nóvember og til klukkan 20 í dag fimmtudaginn 17. nóvember.Rétt...

Sláandi verðmunur á íslenskum náttúrulaugum: Bláa lónið er langdýrast og Fontana ódýrast

Eitt af því sem við Íslendingar erum rík af er vatnið, heitt og kalt. Það heillar jafnt landsmenn sem erlenda ferðamenn sem hingað koma....

Lúxusbaðstaðir Íslands: Fimm manna fjölskylda greiðir 36 þúsund krónur fyrir ferð í Bláa lónið

 Mannlíf fór hringferð um landið og kannaði aðgangsverð að lúxusbaðstöðum á Íslandi. Margt spennandi er í boði og hefur framboð aukist verulega á síðustu...

Gunnella leikkona er umhverfissinni: „Sjúklega mikið af grænmeti í plasti“

Neytandi vikunnar, Gunnella Hólmarsdóttir, er gift tveggja barna móðir og hundaeigandi sem býr í Hafnarfirði. Hún er sjálfstætt starfandi leikkona, leikstjóri og handritshöfundur og...

Neytandi vikunnar, Ingibjörg Ágústsdóttir: „Allar glufur nýttar til að græða sem mest á neytendum“

Neytandi vikunna heitir Ingibjörg Ágústsdóttir og er  52 ára, gift og á tvö börn á unglingsaldri. Hún er fædd og uppalin í einni afskekktustu...

Neytandi vikunnar: Geirdís býr í hjólhýsi í Laugardalnum og dreymir um að rækta sitt...

  Neytandi vikunnar heitir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir og er 48 ára öryrki móðir dásamlegra drengja og eigandi Tinnu sem er tæplega fjagra ára blanda af...

Verðkönnun Mannlífs: Sáralítil samkeppni milli Krónunnar og Bónuss

Mannlíf gerði verðkönnun og  tók saman nokkra vöruflokka í Bónus og Krónunni og bar saman verð. Það sem kom mest á óvart var að...

Sláandi verðkönnun Mannlífs: Maturinn kostar meðalfjölskyldu tæplega 300 þúsund krónum meira á ári

Gríðarlegar verðhækkanir hafa orðið á matvöru undanfarið ár.  Matarreikningur fólks hefur tekið stórfelldum hækkunum svo munar 300 þúsundum króna í aukin útgjöld á ári....