Sunnudagur 16. júní, 2024
8.8 C
Reykjavik

Agnes og draugar fortíðar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er í vanda þessa dagana. Draugar fortíðar herja á hana og sótt er að henni úr öllum áttum. Séra Skírnir Garðarsson hefur verið ötull við að benda á meintar misgjörðirf Agnesar gagnvart sér en honum var úthýst úr sókn sinni og hann sendur á einskonar vergang áður en hann komst á eftirlaun. Þá hefur biskup verið sakaður um illsku í garð syrgjenda þegar hann lét banna séra Gunnari Björnssyni að jarðsyngja vinkonu sína.

Nýjasta uppákoman í máli biskups snýst um útilokun séra Gunnars Sigurjónssonar frá sóknarkirkju sinni. Presturinn var ásakaður um að áreita konur í sókn sinni. Þótt honum hafi verið bannað að vinna embættisverk er hann á fullum launum og mál hans hefur ekki verið afgreitt með neinum formlegum hætti. Nú hefur séra Gunnar efast um að biskup hafi haft lagalegt umboð til þess að gegna embætti biskups. Það mun koma til kasta Kirkjuþings að úrskurða um málið.

Mannlíf hefur ítrekað spurt biskup um þær ávirðingar sem uppi eru á hendur honum en þeim er mætt með þögninni einni. Agnes hefur aftur á móti bðað að hún hyggist hætta sem biskup eftir hálft annað ár …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -