Bretar óttast að Brexitbræði bitni á þeim í Eurovision

Deila

- Auglýsing -

Veðbankinn Betway telur sigurlíkur Breta í Eurovision aðeins 150 á móti einum.

Talsmaður Betway segir við Express að Brexit klúðrið geri að verkum að Bretar séu ekkert sérstaklega vinsælir meðal Evrópuþjóða. Líklega þurfi kraftaverk til að Bretar vinni keppnina.

Söngvarinn Michael Rice keppir fyrir Bretlands hönd í ár með lagið Bigger than Us. Illa hefur gengið hjá Bretlandi að undanförnu í keppninni þrátt fyrir að dægurtónlist sé með stærstu útflutningsvörum landsins.

- Advertisement -

Athugasemdir