#eurovision

Álfar og tröll gera sig heimakomin á Húsavík

Alls kyns furðuverur farnar að sjást við álfabæinn á Húsavík.„Við vitum ekki hvaðan þau komu,“ segir Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri Könnunarsafnsins á Húsavík og...

Hlustaðu á Húsavík með íslenskum texta

Hið geysvinsæla lag Húsavík er nú komið í íslenskan búning. Signý Gunnarsdóttir. „Ég henti nú bara í þetta í algjöru gamni. Veit ekki hvort það er...

Daði Freyr skildi ekki íslenskuna í „Husavik“ – þurfti að gúggla textann

Í hinu geysivinsæla lagi „Husavik“ úr Eurovision-myndinni margumtöluðu er textabrot á íslensku sem vafist hefur fyrir mörgum að skilja. Þar er Eurovision-stjarnan Daði Freyr...

Vilja endurskapa kvikmyndasettið úr Eurovision-myndinni

Hugmyndir eru uppi um að reisa álfahúsið úr Eurovision-mynd Will Ferrels á Húsavík og færa varamannaskýli Völsungs, sem lék þar hlutverk biðskýlis, á sama...

Opna Jaja Ding Dong stað á Húsavík

Óhætt er að segja að sannkallað Ja Ja Ding Dong æði hafi runnið á þjóðina eftir frumsýningu Eurovision-kvikmyndar Wills Ferrell þar sem aðalpersónurnar Lars...

Gunnar Smári veltir fyrir sér hvort Húsavíkur-lagið sé stolið

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi veltir fyrir sér hvort hið vinsæla lag Húsavík úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrell sé stolið. „Ég horfði á Júóvision myndina með Sóley....

Guðmundur skilur ekki af hverju fólk móðgast yfir Eurovision-myndinni

Samfélagsrýninum Guðmundi Steingrímssyni finnst mergjað að útlendingar skuli móðgast fyrir hönd Íslendinga vegna Eurovision-myndar Wills Ferrell. „Í fyrsta lagi. Þetta element. Að móðgast fyrir hönd...

Gerðu þjóðlagapoppútgáfu af laginu Húsavík úr Eurovisionmyndinni

Drengirnir í hljómsveitinni Góða fólkið gerðu sér lítið fyrir og færðu hið geysivinsæla lag Húsavík úr myndinni The Eurovision Song Contest: The Story of...

Jennifer dillar sér í takt við Daða

Jennifer Garner leikkona er komin í hóp aðdáenda Daða Freys, en í nýjasta myndbandi hennar á Instagram má sjá hana dilla sér við lagið.  Garner...

Skákað með Söngvakeppni

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar, hefur átt annasama daga og vikur undanfarið.  Auk dagvinnunnar, er hann einn þekktasti Eurovision-spekingur landsins og var álitsgjafi í þáttunum...

Fréttabréf FÁSES komið út – Ómissandi fyrir alla aðdáendur

FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hefur loksins loksins gefið út árlegt fréttabréf sitt um allt sem tengist Eurovision, sem átti að vera...

Måns sendir frá sér nýtt lag

Sænski söngvarinn Måns Zelmerlöw, sigurvegarinn í Eurovision 2015, hefur sent frá sér nýtt lag og syngur nú á sænsku í fyrsta sinn. Lagið ber...

Skemmtiþáttur í sárabætur fyrir Eurovision: Keppendur taka þátt

Aðstandendur Eurovision-keppninnar, undirbúa nú tveggja klukkustund skemmtiþátt sem sýndur verður í 16. maí, daginn sem úrslitakvöld Eurovision átti að fara fram.  Þátturinn hefur fengið nafnið...

Netverslanir blómstra á meðan aðdáendur Eurovision gráta sig í svefn

Áhrif kórónaveirunnar eru alls konar.  Góð vika – netverslanirÍ samkomubanni og sóttkví blómstrar netverslun sem aldrei fyrr og salan rýkur upp úr öllu valdi hvort...

Keppendahópurinn sem ekki fékk að hittast

Eins og kom fram í fréttum miðvikudaginn 18. mars hefur Eurovision-söngvakeppninni 2020 verið aflýst. Ekki er ljóst, enn sem komið er, hvernig framhaldið verður.  Viðræður...

Eurovision keppninni aflýst vegna COVID-19

Eurovison söngvakeppninni sem vera átti 12. - 16. maí í Rotterdam í Hollandi hefur verið aflýst, en tilkynning var birt rétt í þessu.Í henni...

Eurovision frestað eða ekki?

Aðdáendur Eurovision bíða nú í ofvæni fregna af því hvort keppninni sem fara á fram dagana 12. – 16. maí í Rotterdam í Hollandi...

„Ég hugsa að ég væri dáinn ef Árný væri ekki með“

Daði Freyr Pétursson kom, sá og sigraði í annað sinn sem hann og Gagnamagnið tóku þátt í Söngvakeppninni, með lagið Think About Things. Það...

Daði og Gagnamagnið fá toppeinkunn frá Eurovisionnördum

William og Deban, tveir umsjónarmenn Wiwibloggs, gefa Eurovisionatriði Daða og Gagnamagnsins toppeinkunn í nýju myndbandi. Í myndbandinu má sjá þá horfa á framlag Íslands...