Fimmtudagur 25. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Drífa Snædal á nýjum slóðum: „Hafa haft af­ger­andi áhrif á sam­fé­lagsum­ræðuna síðustu ára­tugi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrr­ver­andi for­seti AS, Drífa Snæ­dal, hef­ur nú vent kvæði sínu í kross og ákveðið að skipta um vettvang; Drífa hefur verið ráðin talskona Stíga­móta frá og með 1. mars næst­kom­andi.

Tek­ur Drífa við starf­inu af Stein­unni Gyðu- og Guðjóns­dótt­ur. sem hverf­ur til annarra starfa sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Stígamótum.

Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir.

Drífa er þó ekki alveg ókunn­ug mála­flokkn­um; hún stýrði Sam­tök­um um kvenna­at­hvarf á sín­um tíma; hef­ur beitt sér af krafti í jafn­rétt­is­mál­um, gegn man­sali sem og kyn­bund­inni og kyn­ferðis­legri áreitni:

„Stíga­mót hafa haft af­ger­andi áhrif á sam­fé­lagsum­ræðuna síðustu ára­tugi og veitt þúsund­um brotaþola aðstoð vegna af­leiðinga of­beld­is. Stíga­mót eru hreyfiafl sem eiga fáa sinn líka.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -