Mánudagur 24. júní, 2024
10.1 C
Reykjavik

„Eðlilegt“ hár Bandaríkjaforseta vekur lukku á Twitter

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Forseti Bandaríkjanna greiddi hárið aftur á sunnudaginn, fólki til mikillar gleði.

 

Það er óhætt að segja að hárgreiðslan sem Donald Trump hefur skartað árum saman sé einstök. En það var á sunnudaginn sem hann ákvað greinilega að bregða út af vananum og hafði hárið greitt aftur.

Nýja hárgreiðslan kom í ljós þegar hann tók ofan derhúfu á minningarathöfn fyrir þá sem létust í skotárás í Virginíu-ríki á föstudaginn.

Nýja greiðslan, sem margir hafa kallað „eðlilega“ miðað við hárið sem Trump skartar vanalega, hefur vakið mikla lukku á Twitter.

Margt fólk hefur þá hrósað nýju greiðslunni á samfélagsmiðlum og hvatt forsetann til að halda sig við hana.

- Auglýsing -

- Auglýsing -

https://twitter.com/jaimeballew/status/1135350412721184774

https://twitter.com/lizardmillitia/status/1135341041224167424

Sjá einnig: Hársaga Bandaríkjaforseta rakin

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -