#bandaríkin

Prófkjör demókrata er farið á fullt – hver er líklegastur?

Prófkjör demókrata er farið á fullt. Hvernig virkar kerfið, hver eru málin og hver er líklegastur?  Augu margra Bandaríkjamanna eru nú á prófkjöri demókrata þar...

Þingmenn í Bretlandi ósáttir vegna heimsóknar Trump

„Mér blöskrar að Theresa May hafi gefið þessum manni vettvang,” tísti Yvette Cooper, þingkona Verkamannaflokksins, vegna heimsóknar Trump til Bretlands. Ummælin lætur hún falla...

„Eðlilegt“ hár Bandaríkjaforseta vekur lukku á Twitter

Forseti Bandaríkjanna greiddi hárið aftur á sunnudaginn, fólki til mikillar gleði.   Það er óhætt að segja að hárgreiðslan sem Donald Trump hefur skartað árum saman...

Heitar kúrekasteikur og áhugaverð söfn í Fort Worth

Nýlega fjallaði ég um kúrekabæinn Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Hér bendi ég á nokkru söfn og góða veitingastaði en einkenni matargerðarinnar á...

Fort Worth – hliðið að villta vestirnu

  Fyrir nokkru skrifaði ég grein hér í Mannlíf um ferðalag mitt til Dallas en ég fór til Texas með nokkrum evrópskum blaðamönnum síðasta sumar....

Þörf á átaki á heimvísu

Framkvæmdastjóri UNODC, stofnunar Sameinuðu þjóðanna sem berst gegn skipulagðri glæpastarfsemi og gefur árlega út Worl Drug Report skýrsluna, segir að þjóðir heimsins þurfi að...

Lét lóga tíkinni sinni og jarða sig með henni

Tíkinni Emmu var lógað, þrátt fyrir að hún væri fullkomlega heilsuhraust, svo að hægt væri að jarða hana með eiganda sínum. Hinsta ósk bandarískrar dauðvona...

Breskum ríkisborgara vísað frá Bandaríkjunum vegna textaskilaboða

Breskum manni var vísað frá Bandaríkjunum eftir 24 tíma vist í fangaklefa vegna textaskilaboða til bandarískrar kærustu sinnar. Í skilaboðunum gaf hann til kynna...

John Oliver skemmtir sér yfir Höturum

Grínistinn John Oliver gerir sér mat úr framgöngu Hatara í þættinum Last Week Tonight í gærkvöldi. Hatara segir hann stórkostlegt band og fer nokkuð...

Þungunarrof verður refsiverður glæpur í Alabama

Öldungardeildarþingmenn í Alabama í Bandaríkjunum hafa samþykkt frumvarp sem gerir þungunarrofsaðgerðir að refsiverðum glæp. Verði lögin samþykkt gætu læknar sem framkvæma þungunarrof átt möguleika...

Demókratar æfir og telja Trump ætla að grafa undan Mueller-skýrslu um samskipti við Rússland fyrir birtingu

Skýrsla Robert Mueller, um rannsókn á tengslum Trump við Rússland, verður opinberuð bandaríska þinginu á Skírdag eftir tveggja ára rannsóknarvinnu. Hvíta húsið hefur þegar...

Bandaríkin föst í spennitreyju Trumps

Bandarísk stjórnmál eru í spennitreyju þar sem ekkert bólar á samkomulagi á milli demókrata og repúblikana um fjárlög. Trump stendur fastur á kröfu sinni...

Detroit – rokkuð og áhugaverð

Motown-tónlistarstefnan og bílar er sennilega það sem kemur fyrst upp í hugann þegar Detroit er nefnd á nafn og þarf kannski engan að undra...

Myndband af aðgerðum lögreglu í New York

Grunsamlegur pakki var sendur á veitingahús sem er í eigu Roberts de Niro í morgun. Lögreglan var fengin í að fjarlægja pakkann og rannsaka...