Guðný Hrönn

Segir aðdráttarafl skjásins gríðarmikið – „Foreldrar þurfa markvisst að halda bókunum að börnunum“

Mikilvægi barnabóka er gríðarlegt og það er ánægjulegt að sjá að á undanförnum hafa þær fengið meira pláss í menningarumfjöllun hér á landi. Þetta segir rithöfundurinn...

Nemendur sýna fatalínur sínar í búðargluggum Rauða Krossins í ár

Misbrigði, tískusýning fatahönnunarnema á öðru ári við Listaháskóla Íslands, hófst á föstudaginn. Þessi árlega tískusýning, sem er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Fatasöfnunar Rauða Kross...

Selur gömul IKEA húsgögn sem vekja upp nostalgíu

Listamaðurinn og safnarinn Harry Stayt er mikill aðdáandi sænsku keðjunnar IKEA. Hann hefur undanfarin fimm ár sankað að sér gömlum húsgögnum frá IKEA sem flest komu á markað á níunda og...

Hvetur fólk til að vanda valið og versla íslenska hönnun – „Hættum að kaupa...

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, hönnuðurinn á bak við fylgihlutamerkið Sif Benedicta, hvetur fólk til að vanda valið þegar kemur að fötum og aukahlutum og sniðganga fjöldaframleidda...

„Ef þetta hefði verið herfilega ljótt parket hefði ég kannski skilað því“

Kokkurinn Fanney Dóra Sigurjónsdóttir keypti sér nýlega íbúð í Skipholtinu sem henni tókst á mettíma að taka í gegn og gera einstaklega hlýlega. Húsið...

Áherslan á femíníska list – Sláandi að sjá hversu lítið hlutfall seldrar listar sé...

Á listamarkaði Flóru útgáfu, sem ber heitið Uppskera, er lögð áhersla á list eftir konur og kynsegin fólk og femíníska list. Listamarkaðurinn var opnaður í byrjun...

Háværar raddir sem ýta undir ótta enn fyrirferðamiklar

Chanel Björk Sturludóttir hefur undanfarið rætt opinskátt um málefni svartra og litaðra Íslendinga og reynsluheim þeirra sem tilheyra minnihlutahópi á Íslandi sökum uppruna. Hún...

Hvetur fólk til að hrósa ástvinum sínum áður en það er um seinan –...

Inga María Hlíðar Thorsteinson hvetur fólk til hrósa sínum nánustu á meðan tækifærið gefst. Hún segir margt fólk bíða lengi eftir réttu stundinni til...

Hafa opnað pop-up verslun á Skólavörðustíg í samstarfi við hönnuði

Íslenska framleiðslufyrirtækið VARMA hefur pop-up verslun á Skólavörðustíg 4a. Í nýju versluninni á verða til sölu vörur frá hönnuðum sem eiga það sameiginlegt að...

Lét fjaðrafokið ekki á sig fá

Tónlistarkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal var að senda frá sér tvær nýjar barnabæku sem bætast við Láruseríuna vinsælu. Birgitta segir bókaskrif eiga vel við...

Elskar bókaskrifin eins og tónlistina – „Er að búa til einhvern hugarheim fyrir fólk”

Tónlistarkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal var að senda frá sér tvær nýjar barnabækur. Þetta eru ellefta og tólfta bókin frá henni á síðustu fimm...

Tolli sýnir vatnslitaverk sem hann vann úti í náttúrunni í sumar og haust

Í gær, laugardaginn 14. nóvember, var einkasýning Tolla Morthens opnuð í Þula galleríi. Á sýningunni, sem heitir Landflæði, sýnir hann vatnslitaverk sem hann vann...

Vaknar 04.45 á fyrri æfingu dagsins – „En ég er alveg frekar löt, sko“

Kraftlyftingakonan og grænkerinn Hulda B. Waage hefur sett fjölmörg Íslandsmet síðan hún fór að stunda lyftingar. Árangurinn kemur ekki að sjálfu sér og Hulda...

„Það að skrifa er bara að bíta á jaxlinn og plægja áfram“

Fréttamaðurinn og rithöfundurinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur verið öflug í bókaskrifum undanfarin ár. Hún var að senda frá sér sína þriðju skáldsögu, Eldarnir. Ástin...

Jarðvísindamenn flissuðu yfir mestu villunum

„Ég vildi alls ekki skrifa bara einhverja vísindalega spennusögu, það var ekki það sem ég vildi gera. Mig langaði til að skrifa eitthvað sem...