• Orðrómur

Guðný Hrönn

Himnesk sítrónubaka – „Lífið er allt of stutt fyrir vondar hitaeiningar“

„Ég sleppi því frekar að gera hlutina í stað þess að gera þá illa,“ segir sælkerinn og fagurkerinn Dagný Magnúsdóttir sem rekur Hendur í...

 „Jógúrtostur sem allir geta gert“

Þær Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir, kölluð Silla, og Hildigunnur Einarsdóttir hafa alltaf haft brennandi áhuga á mat og matargerð. Þær stukku á tækifærið í breyttu landslagi...

Þurfa að sækja gestina á Land Rover-jeppa

Kokkurinn Barði Páll Júlíusson segir það mikil forréttindi að fá að vinna á færeyska veitingastaðnum KOKS sem er með tvær Michelin-stjörnur. Starfið segir hann...

Sýnir klippimálverk og portrettmyndir

Sýning Huldu Vilhjálmsdóttur, Fljúgðu, var opnuð í maí í NORR11 og stendur yfir til 17. júní. Á þessari sýningu má sjá klippimálverk og portrettmyndir....

Fjallar um mannslíkamann og mörkin á milli þessa fallega og ljóta

Listakonan Anna Maggý fjallar um mannslíkamann í sínum nýjustu verkum sem eru nú til sýnis í galleríinu Þulu. Í verkunum leikur Anna Maggý sér með brenglun...

Klassísk hönnun í einbýlishúsi í Ólafsvík

Á dögunum kíkti blaðamaður og ljósmyndari Húsa og híbýla í heimsókn til Helgu Jóhannsdóttur sem býr í einstaklega fallegu einbýlishúsi í Ólafsvík ásamt manni...

Veganpylsurnar rjúka út

Rúmt ár er liðið frá því að Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi Ísbúðarinnar Okkar í Hveragerði, ákvað að bregðast við aukinni eftirspurn frá þeim hópi...

Leyndardómur um starf vínþjónsins – „Snýst ekki um að sitja allan daginn og drekka...

Vínfræðingurinn og vínþjónninn Alba E. H. Hough tók nýverið við sem forseti Vínþjónasamtakanna. Hún hefur mikla reynslu í faginu og hefur keppt á fjölda...

Dáleiðandi verk úr teipi og krulluböndum

Nú stendur yfir sýning á verkum myndlistarmannsins Ásgeirs Skúlasonar í sýningarrými Norr11 undir yfirskriftinni Athugið, athugið.Á sýningunni eru ofin textílverk í aðalhlutverki þar sem krullubönd, sem...

Nýr „pop up“-staður á Klapparstíg

Nýr og áhugaverður veitingastaður var nýverið opnaður á Klapparstíg 38. Um  hamborgarastað er að ræða sem ber heitið 2Guys. Aðaláhersla er lögð á svokallaða...

Átta veitingastaðir í nýrri mathöll á Selfossi

Áætlað er að nýja mathöllin á Selfossi verði opnuð í júní í endurreistu Mjólkurbúi Flóamanna.Átta veitingastaðir munu verða innan mathallarinnar. Dumplings, skyrskálar, asískur matur,...

Óður til fámáls húsvarðar

Einkasýning Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Húsvörður slær í gegn, verður opnuð í galleríinu Þulu á laugardaginn, 10. apríl. Opnunin stendur yfir frá 14-18. Helga mun...

Litagleði í geggjaðri þakíbúð á Skólavörðustíg

Nýjasta Hús og híbýli er komið í verslanir og í þessu nýja blaði er gólfefni og litir í aðalhlutverki. Það er því viðeigandi að...

Nauta-carpaccio og vínin sem passa með

Í nýjasta Gestgjafanum segja þeir Örn Erlingsson matreiðslumaður og Grétar Matthíasson, matreiðslu- og framreiðslumaður, lesendum frá Facebook-hópnum Þarf alltaf að vera vín? en þar fræða þeir áhugasama...

Knot-púðinn í stærri útgáfu

Margir íslenskir fagurkerar kannast við Knot-púðann eftir Ragnheiði Ösp Sigurðardóttur en púðinn var fyrst sýndur á HönnunarMars árið 2012 og prýðir í dag mörg...