Guðný Hrönn

Internetið, kettir í peysum og hundar í vadræðum

Listakonan Auður Lóa Guðnadóttir mun sýna verk sín í D-sal í Listasafni Reykjavíkur á sýningunni Já/Nei. Sýningin verður opnuð 18. mars. Internetið, kettir í peysum...

„Við drukkum vín og hann skreytti veggina“

„Viðbrögðin hafa verið frábær og fólk virðist vera hrifið af hugmyndinni og fíla andrúmsloftið hjá okkur,“ segir Ben Boorman sem rekur Mikka ref, vínbar...

Metnaðarfull dagskrá í tilefni 40 ára afmælis

Fjörutíu ár eru liðin frá því að Leirlistafélags Íslands var stofnað og munu félagsmenn halda upp á þessi tímamót með pomp og prakt allt...

Innblástur úr barnabók

Í fallegri íbúð í Norðurmýrinni býr Ragnheiður Bogadóttir ásamt fjölskyldu sinni. Eldhúsið er einstaklega smekklegt og er miðpunktur í íbúðinni en Ragnheiður hannaði það...

Leggur áherslu á að velja besta hráefnið „fyrir kroppinn okkar og jörðina“

Arna Engilbertsdóttir opnaði nýverið matarbloggið fræ.com en þar eru uppskriftir að plöntumiðuðum mat í aðalhlutverki. Arna deilir hér með lesendum Gestgjafans tveimur uppskriftum að...

Lokadagur sýningarinnar Ljósker

Sýningin Ljósker var opnuð á fimmtudaginn sem hluti af afmælishátíð Leirlistafélags Íslands en félagið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári.Á Ljósker eru 44...

Sunneva Ása með einkasýningu í Þulu – „Málverkin mín eru eins og manneskjan sem...

Á morgun, laugardaginn 6. febrúar, opnar einkasýning Sunnevu Ásu Weisshappel, Undirlög, í gallerí Þulu.Í sýningunni Undirlög sýnir Sunneva málverk. „Strigi sem er saumaður saman...

Málaði eina mynd á dag allan janúar

Fagurkerinn Linda Jóhannsdóttir, hönnuður Pastelpaper, opnaði sýninguna Tales í LittlaGallerýinu í Hafnarfirði dag.Á Tales sýnir Linda 31 vatnslitaverk en hún málaði eina mynd á...

Kveikja á 44 ljóskerum í tilefni afmælisins

Á morgun, fimmtudag, verður sýningin Ljósker opnuð sem hluti af afmælishátíð Leirlistafélags Íslands en félagið fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.Í tilefni afmælisins...

Nýjar stærðir og litir á hálfrar aldar afmæli

Alls eru liðin 50 ár frá því að klassíski lampinn Panthella kom á markað en hann var hannaður af Verner Panton árið 1971 fyrir Louis Poulsen. Á þessum tímamótum kynnir...

SONO Matseljur með „pop up“ veitingastað á Götumarkaðinum

SONO Matseljur verða með „pop up“ veitingastað á Götumarkaðinum næstu tvær helgar.Sigurlaug Knudsen og Hildigunnur Einarsdóttir, konurnar á bak við SONO matseljur, sérhæfa sig...

Linsubaunir: hollt, gott og ódýrt hráefni – Fjórir linsubaunaréttir sem þú ættir að prófa

Linsubaunir eru stútfullar af góðri næringu en þrátt fyrir það eru þær ekkert mjög algengar á borðum landsmanna. Hér deilum við fjórum uppskriftum að...

Þar sem gamli og nýi tíminn mætast

Gamli og nýi tíminn mætast á einstakan hátt heima hjá Erlu Óskarsdóttur sem býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Val Jónssyni, og börnum...

Ekki allt sem sýnist á samfélagsmiðlum – „Ég var alls ekki hamingjusöm“

Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz segir að henni hafið liðið illa á líkama og sál þegar hún keppti í fegurðarsamkeppni árið 2017. Á þeim...

Marta María og Páll setja íbúðina á sölu – Falleg húsgögn og listaverk setja...

Marta María Jónasdóttir, fjölmiðlakona, og Páll Winkel, fangelsismálastjóri, hafa sett fallega íbúð sína í Fossvogi á sölu. Um jarðhæð með sérinngangi og bílskúr, ásamt...