Guðný Hrönn

Sniðugar lausnir á tímum kórónaveirunnar þar sem útlit og notagildi spila saman

Eigandi ítalska veitingastaðarins Dante í New York var í óðaönn að undirbúa opnun nýs Dante-staðar í borginni þegar kórónaveirufaraldurinn skall á fyrr á árinu. Eftir...

Hlý, mjúk og litrík verk sem tala saman

Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýninguna Skrúðgarður í Listasafninu á Akureyri í lok ágúst. Eins og nafnið gefur vísbendingu um eru verk sýningarinnar litrík með...

Gigi Hadid birti myndir af heimili sínu en netverjar eru ekki hrifnir

Nýverið birti fyrirsætan Gigi Hadid myndir af heimili sínu sem hún tók í gegn fyrir skemmstu. Viðbrögðin við myndunum hafa ekki látið á sér...

Blása lífi í húsnæðið við Klapparstíg með götubita í fínni búning

Húsnæðið við Klapparstíg 28-30 hefur staðið autt í rúmt ár, alveg síðan veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hætti rekstri í mars 2019. Götubitinn – Reykjavík Street Food...

Handspritt og hreinlæti í aðalhlutverki hjá hönnuðum á tímum COVID

Síðan kórónuveirufaraldurinn hófst hafa vöruhönnuðir víða um heim lagt áherslu á að leggja sitt af mörkum til að draga úr útbreiðslu veirunnar.Í takt við...

Hvetur fullorðna til að hlusta á ungu kynslóðina

Myndlistamaðurinn Ólafur Elíasson gefur ungu kynslóðinni tækifæri til að tala fyrir hönd náttúrunnar í nýju verki, smáforritinu Earth Speakr.Í verkinu eru loftslagsmál framtíðarinnar í...

Gersemar sem fundust í tonni af textíl

Flokk till you drop mun standa fyrir pop-up fatamarkaði í Hönnunarsafni Íslands þann 30 ágúst frá klukkan 12-17. Berglindi Ósk Hlynsdóttir, einn skipuleggjandi viðburðarins,...

Rétti tíminn til að versla heima í stofu

Verslunareigendurnir Sara Björk, Olga Helena og Eyrún Anna þurftu fyrr á árinu að blása stóran markað af vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Þær létu ekki deigan...

Góð ráð fyrir fasteignaeigendur í söluhugleiðinum

Framkvæmdastjóri bresku fasteignasölunnar The Moders House, Matt Gibberd, gefur fasteignaeigendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð í viðtali við breska Vogue. Hann tínir til sex atriði sem hann segir fólk...

Þurfa að fresta flestum andlitsmeðferðum

Snyrtifræðingar, hárgreiðslufólk, nuddarar og annað fólk sem starfar í mikilli nálægð við viðskiptavini sína hefur þurft að aðlagast nýju verklagi og starfsumhverfi eftir að...

Sýningum á söngleiknum Níu líf frestað: „Þetta er ekki draumastaða“

„Þetta er ekki óskastaða,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins um þá staðreynd að óhjákvæmilegt sé að fresta sýningum á Níu líf vegna kórónuveirufaraldursins. Uppselt er á...

Askur sigraðist á bílhræðslunni og elskar að ferðast um á mótorhjóli

Askur er sex ára yorkshire terrier sem elskar fátt meira en að þeysast á mótorhjóli með eigendum sínum. Eigendur Asks, hjónin Anna Málfríður Jónsdóttir...
|

Fólk að veikjast mikið á níunda til þrettánda degi

Staðan er almennt góð á COVID-19-göngudeild Landspítalans að sögn Bryndísar Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknis á Landspítalanum. Enginn sjúklingur er inniliggjandi núna vegna kórónaveirunnar. Bryndís ræddi stöðuna...

Reykjavíkurmaraþoninu aflýst

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst vegna COVID-19. Áður stóð til að halda maraþonið með beyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins en í nýrri tilkynningu kemur fram...

Nýja platan „bragðarefur“ íslenskrar og afrískrar menningar

Logi Pedro mun senda frá sér nýja plötu þann 21. ágúst. Platan Undir bláu tungli er önnur breiðskífa hans en hans fyrsta plata, Litlir...