Föstudagur 23. febrúar, 2024
2.8 C
Reykjavik

Hatturinn í Harry Potter er látinn – Barðist í seinni heimstyrjöldinni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hinn aldraði breski leikari Leslie Phillips er látinn, 98 ára að aldri. Var leikarinn frægastur fyrir Carry On kvikmyndirnar en alls lék hann í 176 kvikmyndum frá 1938-2012 en sumar þeirra voru stórmyndir. Ber helst að nefna Out of Africa, Empire of the Sun og Harry Potter myndirnar þar sem hann talaði fyrir hattinn sem flokkaði nemendur Hogwarts-skóla á heimavistir.

Blessuð sé minning hans

Phillips hóf feril sinn á leiksviði og lék einnig í útvarpsleikritum um árabil. Þá barðist Leslie í seinni heimstyrjöldinni sem breskur liðþjálfi, allt þar til taugasjúkdómur sem orsakaðist vegna langvarandi viðveru í stríðinu olli, gerði vart við sig og batt enda á hergöngu hans.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -