#hollywood

Meiri manndómur í ljóskunni en virtist í fyrstu

Goldie Hawn sló í gegn í kvikmyndinni Cactus Flower árið 1969. Fyrir leik sinn þar hlaut hún Óskarsverðlaun. Goldie lék þar saklausa, heimska ljósku...

Irrfan Khan látinn

Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn, 53 ára að aldri. Hann er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum Slumdog Millionaire og Jurassic World. Umboðsskrifstofa hans greindi frá andlátinu í tilkynningu, þar kom fram...

Brad Pitt kirfilega merktur með nafnspjaldi

Á mánudaginn hélt Óskarsakademían sinn árlega hádegisverð fyrir alla þá tilnefndir eru til Óskarsverðlauna. Eftir hádegisverðinn gafst fólki svo tækifæri til að spjalla saman...

Stjörnurnar minnast Kobe Bryant á samfélagsmiðlum

Leikarar, tónlistarfólk, íþróttafólk, raunveruleikastjörnur og fleiri hafa síðan í gær minnst körfuknatt­leiksmannsins Kobe Bryant á samfélagsmiðlum.Kobe lést í gær í þyrluslysi í Calabasas í...

„Þetta er fjárfesting“

Leikkonan Jennifer Aniston vakti mikla athygli á rauða dreglinum á SAG-verðlaunahátíðinni í gær. Aniston, sem gjarnan kýs að klæðast svörtum kjólum á stórum viðburðum, klæddist glæsilegum hvítum kjól...

Myndirnar sem fólk er að missa sig yfir

Leikkonan Jennifer Aniston er ein þeirra sem hlaut verðlaun á Screen Actors Guild (SAG) verðlauna­hátíðinni sem fór fram í gær. Hún hlaut verðlaun fyrir...

Pallíettur í aðalhlutverki á Critics’ Choice

Critics' Choice verðlaunahátíðin fór fram í nótt. Glamúrinn var við völd á hátíðinni og pallíettur voru áberandi á rauða dreglinum.Leikkonan Anne Hathaway var ein...

Fylgja fordæmi Golden Globe og bjóða upp á veganmat á Critics Choice Awards

Stjórnendur verðlaunahátíðarinnar The Critics Choice Awards hafa tekið ákvörðun um að fylgja fordæmi stjórnenda Golden Globe og bjóða gestum hátíðarinnar upp á veganmat.  Critics Choice...

Opnunarræða Ricky Gervais – Tók Felicity Huffman, Jeffrey Epstein og Leonardo DiCaprio fyrir

Golden Globe hátíðin fór fram í nótt og breski grínistinn Ricky Gervais var kynnir kvöldsins. Gervais er þekktur fyrir að gera grín að eldfimum málefnum en hann hefur stundum þótt fara...

„Ég skammast mín ekki að tala um þetta“

Leikkonan Charlize Theron fer með eitt aðalhlutverkið í nýrri kvik­mynd, Bombshell, sem verður frumsýnd hér á landi í janúar. Myndin er byggð á hneykslismáli sem sneri að Fox News sjónvarpsstöðinni...

Gerðu stólpagrín að hvor annarri

Lokaþátturinn af 17 seríu raunveruleikaþáttarins Keeping Up With the Kardashians var sýndur í gær. Þátturinn hefur vakið mikla athygli en í honum fengu áhorfendur...

Tekjuhæsta tónlistarfólkið árið 2019 – Taylor Swift á toppnum með 22,5 milljarða

Söngkonan Taylor Swift trónir á toppi nýs lista viðskiptatímaritsins Forbes yfir tekjuhæsta tónlistarfólkið árið 2019. Swift er sögð hafa þénað 185 milljónir dollara sem...

Minnsta handtaska allra tíma?

Getur verið að þetta sé minnsta handtaska allra tíma?  Sönkonan Lizzo vakti athygli á rauða dreglinum á American Music Awards hátíðinni í gær. Hún klæddist...

Stjörnurnar munu sötra á íslensku vatni á Golden Globe

Vatnsfyrirtækið Icelandic Glacial verður styrktaraðili Golden Globe-hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Icelandic Glacial.Þar segir að stjörnurnar á Golden Globe munu sötra...

Chris Pratt er á Íslandi: „Það er kalt!“

Bandaríski leikarinn Chris Pratt er staddur á Íslandi í tökum fyrir kvikmyndina The Tomorrow War.Chris birti myndband á Instagram fyrr í dag og sýndi...

Glamúr og glæsileiki allsráðandi á People’s Choice Awards

Hátíðin People's Choice Awards var haldin í Kaliforníu um helgina í 45. sinn. Á hátíðinni eru veitt verðlaun fyrir afrek í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og...

Kate Walsh á Íslandi

Grey's Anatomy-leikkonan Kate Walsh er stödd á Íslandi.  Bandaríska leikkonan Kate Walsh er stödd á Íslandi ásamt æskuvinkonu sinni. Þær hafa verið nokkuð duglegar að...

Sló met þegar hún náði milljón fylgjendum á fimm klukkustundum og 16 mínútum

Leikkonan Jennifer Aniston byrjaði að nota Instagram í vikunni og sló met í leiðinni.  Við sögðum frá því á þriðjudaginn að leikkonan Jennifer Aniston er...

Justin Bieber klæddist þessum umdeildu skóm um helgina

Skóval Justins Bieber um helgina vakti mikla athygli hjá tískuunnendum.  Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er óhræddur við að taka áhættu þegar kemur að klæðaburði og tísku. Það sýndi hann og sannaði...

Furðulegt klapp Natöshu Lyonne vekur athygli

Mikið grín hefur verið gert að leikkonunni Natöshu Lyonne í dag á samfélagsmiðlum. Ástæðan er sú að hún klappaði afar óvenjulega á hátíðinni og...

Taylor Swift segir Kanye West vera undirförulan

Söngkonan Taylor Swift prýðir forsíðu nýjasta blaðs tímaritsins Rolling Stone. Í forsíðuviðtalinu kallar hún rapparann Kanye West „undirförulan“.  Taylor Swift og Kanye West hafa eldað saman grátt silfur síðan árið...

Er ennþá brjáluð yfir rifrildinu

Kourtney Kardashian er ekki ennþá búin að jafna sig almennilega eftir hávaðarifrildi sem átti sér stað í apríl.   Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian fagnaði 40 ára afmælis...

Verður betri með hverju árinu sem líður

Jennifer Lopez fagnaði 50 ára afmæli sínu í júlí. Hún segir það hafa verið bestu stund lífs síns að ná þeim áfanga.  „Ég bjóst ekki...

Harry Styles hafnaði hlutverki prinsins í endurgerð Disney af Litlu hafmeyjunni

Tónlistarmaðurinn Harry Styles hefur afþakkað hlutverk prinsins Eric í endurgerð Litlu Hafmeyjunnar. Styles hefur verið bendlaður við hlutverkið í nokkurn tíma og fóru fréttir...

Fengu sér tattú til minningar um hundinn

Hjónin Sophie Turner og Joe Jon­as fengu sér alveg eins tattú í gær. Um mynd af hundinum þeirra er að ræða.  Leik­kon­an Sophie Turner og...

Fékk nálgunarbann á innbrotsþjófinn

Channing Tatum fékk nálgunarbann yfir konu sem braust inn til hans staðfest í gær.  Leikarinn Channing Tatum hefur fengið nálgunarbann staðfest á konu sem braust...

Sér eftir að hafa fengið sér tattúin

Jessica Alba hefur farið í lasermeðferðir í von um að losna við tvö gömul tattú en ekkert gengur. Leikkonan Jessica Alba sér eftir að hafa...

Kylie Jenner er komin með nýja bestu vinkonu

Kylie Jenner og vinkona hennar, Anastasia Karanikolao, virðast verja öllum stundum saman. Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner virðist vera komin með nýja bestu vinkonu eftir að upp...

George Clooney til Íslands

George Clooney verður á Íslandi í október. Stórleikarinn George Clooney kemur til Íslands í haust í tengslum við gerð kvikmyndar fyrir streymisveituna Netflix.Clooney mun leikstýra...

Lét drauminn loksins rætast

Nicole Kidman birti mynd á Instagram af nýjasta fjölskyldumeðlimnum og greindi frá því að nú hefði gamall draumur ræst. Leikkonan Nicole Kidman var að láta...

Orðrómur