Miðvikudagur 17. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Lisa er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lisa Marie Presley, dóttir Elvis og Priscillu Presley, er látin aðeins 54 ára að aldri. Söngkonan var flutt á sjúkrahús í gær eftir að hafa farið í hjartastopp á heimili sínu í Kaliforníu.

Elvis Presley og dóttir hans Lisa

Priscilla, móðir Lisu, staðfesti andlát dóttur sinnar í gærkvöld en í tilkynningunni sagði hún: „Það er með harm í hjarta sem ég deili þeim fréttum með ykkur að fallega dóttir mín, Lisa Marie, hefur yfirgefið okkur.“ Þá bað hún um að fjölskyldan fengi frið til þess að syrgja Lisu sem er lýst sem ástríkri, sterkri og ástríðufullri konu.

Lisa kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. Hún talaði opinskátt um baráttu sína við ópíóðafíkn en lyfinu kynntist hún eftir fæðingu tvíbura sinna. Margir hafa minnst söngkonunnar á samfélagsmiðlum og ljóst er að hún skilur eftir sig skarð í hjörtum margra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -