Föstudagur 27. maí, 2022
11.1 C
Reykjavik

Katrín Guðjónsdóttir

Tuttugu gráður og sól í kortunum

Búast má við blíðskaparveðri um allt land þessa helgina. Á laugardag og sunnudag verður hiti á bilinu 9 til 20 gráður og sól víða...

Eiginmaður kennarans lést úr hjartaáfalli – Láta eftir sig fjögur börn

Joe Garcia, eiginmaður Irmu Garcia, kennarans sem lést í skotárásinni í Texas, er látinn. Greindi fréttamiðillinn TMZ frá andlátinu en lést Joe úr hjartaáfalli....

Strætó vill svör frá lögreglu eftir undarleg afskipti

„Við ætlum að senda fyrirspurn til lögreglu um málið,“ sagði Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Fréttablaðið. Fyrirspurnin sem um ræðir snýr...

Klara er höfundur Þjóðhátíðarlagsins – Annað sinn sem lagið er samið og flutt af...

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja þetta árið er söngkonan Klara Ósk Elíasdóttir eða Klara Elias. Klöru kannast eflaust margir við úr stúlknahljómsveitinni Nylon, sem...

Slys í sundlaug í Grafarvogi – Undarlegt aksturslag kom upp um réttindalausan mann

Lögreglunni barst tilkynning um slys í Laugardalnum snemma í gærkvöldi. Þar hafði einstaklingur fallið í jörðina og slasast. Ekki er tekið fram í dagbók...

Íslenskt app fyrir þolendur ofbeldis vinnur til verðlauna – „Við erum ennþá á skýi...

„Okkur langar að þakka fyrir endalaus falleg skilaboð, við erum ennþá á skýi níu, þetta er ekki alveg búið að sinka inn að við...

Páll segir vinstrimenn vilja fylla landið af útlendingum – „Fyrirlíta íslenska alþýðu“

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, segir í nýrri bloggfærslu sinni að útlendingar sameini íslenska vinstrimenn. „Vinstrimenn nenna ekki að bíða eftir næstu móðuharðindum til...

Þunguð kona og fjölskyldumeðlimir fá að vera um kyrrt á Íslandi

Kona sem var í hópi þeirra hælisleitenda sem stendur til að senda úr landi á næstunni hefur sloppið við brottvísun. Konan er komin átta...

Nítján börn og tveir fullorðnir látnir – Greint frá nöfnum fyrstu fórnarlambanna

Nítján börn og tveir fullorðnir eru nú látnir eftir skotárás í Texas í gær. Mannlíf greindi frá árásinni í gærkvöldi en síðan þá hafa...

Kourtney K. Barker – Breytti nafninu og stökk af snekkju á Ítalíu – Sjáðu...

Líkt og fjölmiðlar um allan heim hafa fjallað um, létu Kourtney Kardashian og Travis Barker pússa sig saman fyrr í mánuðinum. Kourtney birti myndir...

Óróaseggur í Hlíðahverfi – Þjófurinn sofnaði bílastæðahúsi

Lögreglan hafði í nógu að snúast í Hlíðunum í nótt en sinnti hún alls sjö útköllum í hverfinu. Hófst það á tilkynningu seinnipart dags...

Íslenska ríkið greiddi rúmar 125 milljónir fyrir flutning vopna – Rússar lýsa yfir óánægju...

Íslenska ríkið hefur þegar greitt rúmlega 125 milljónir króna fyrir flutning hergagna til notkunar í Úkraínu. Í svari Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur við spurningu...

Kynlíf á reifhátíð mögulegur uppruni apabólusmita

David Haymann, fyrrverandi yfirmaður neyðarmála hjá WHO, segir líklegast að rekja megi apabólusmit í Evrópu til reiftónlistarhátíða. Nýverið hafa fleiri en 90 tilfelli apabólu...

Kröftugur skjálfti við Grindavík í morgun

Jarðskjálfti varð skammt frá Grindavík klukkan korter yfir sjö í morgun. Skjálftinn mældist á 5,8 kílómetra dýpi og var hann 3,5 á stærð. Átti...

Hjónin á Skrauthólum eru ráðalaus – „Ég er með læst á daginn, heima hjá...

Hjónin, Guðni Halldórsson og Kristjana Þórarinsdóttir, hafa fengið skýringu á níðstönginni sem var reist við bæ þeirra að Skrauthólum. Mannlíf fjallaði um málið en...