Föstudagur 24. maí, 2024
9.3 C
Reykjavik

Móðir og sjö börn létust í eldsvoða – Faðirinn fluttur á sjúkrahús með alvarlega áverka

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Móðir og sjö börn létust í eldsvoða í norðurhluta Frakklands í bænum Charly-sur-Marne í nótt. Franskir fjölmiðlar greindu frá harmleiknum en nágrannar fjölskyldunnar gerðu slökkviliði viðvart um eldinn um klukkan eitt í nótt. Fjölskyldan var sofandi þegar eldurinn kom upp en náðu sjúkraflutningamenn að bjarga eiginmanni og föður barnanna út úr húsinu. Hann var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús með alvarlega brunaáverka. Börnin sem létust voru á aldrinum tveggja til fjórtán ára, tvær stúlkur og fimm drengir. Upptök eldsins eru enn óljós.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -