Föstudagur 3. maí, 2024
8.1 C
Reykjavik

Neyðist til að gefa börnum sínum dýrafóður: „Ástand okkar er hörmulegt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Um Saher al-Amoudi neyðist til að vera skapandi í matargerð sinni. Hún býr nú til steiktar pönnukökur úr möluðu dýrafóðri sem hún kryddar með salti og öðru kryddi. Hún býr ásamt börnum sínum á Gaza.

Konan býr með átta fjölskyldumeðlimum sínum á leikvelli UNRWA-skólanum í Jabalia flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza, eftir að heimili þeirra var eyðilagt.

Hún harmar takmarkaða möguleika sína til að fæða börnin sín.

„Þessi matur er óseðjandi. Litla barnið mitt vaknar á nóttunni öskrandi af hungri því bara brauð fyllir maga barnanna.“

„Í dag fann ég þetta maísmjöl, og kannski finn ég það ekki á morgun … ástandið versnar dag frá degi, ástand okkar er hörmulegt.“

Sagt er frá ástandinu í norðurhluta Gaza á fréttastofunni Al Jazeera.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -