#palestína

Allt tekið upp á myndband

Björk Vilhelmsdóttir var handtekin af ísraelska hernum í síðasta mánuði þegar hún var við ólífutínslu í Palestínu. Hún sat í lögreglubifreið með sex lögreglumönnum...

Björk um Samherjamálið: „Fékk velgju yfir allri spillingunni“

Björk Vilhelmsdóttir var handtekin af ísraelska hernum, ásamt Tinnu Eyberg Örlygsdóttur og tveimur frönskum konum, Nanou og Isabel, í síðasta mánuði þegar hún var...

Dropinn sem holar steininn

Síðast en ekki síst Eftir / Stefán PálssonFyrir um þrjátíu árum setti sögukennarinn minn í Hagaskóla mér fyrir ritgerð um efni að eigin vali. Ég...

Egill Helgason: „Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi“

„Ég lenti í langri yfirheyrslu þegar ég fór frá Ísrael fyrir margt löngu, hafandi ferðast um herteknu svæðin,“ skrifar Egill Helgason fjölmiðlamaður á Facebook...

Erlendir miðlar fjalla um stuðning Hatara við Palestínu

Fjallað er um stuðning Hatara við málstað Palestínu í erlendum fjölmiðlum. Hatarar veifuðu fána Palestínu þegar stig almennings til Íslands voru tilkynnt. Ísland nýtti sviðljós...

Hatarar veifuðu fána Palestínu í stigagjöf Eurovision

Liðsmenn Hatara birtust á skjá Eurovision með fána Palestínu þegar tilkynnt var um stig almennings til Íslands. Hver viðbrögð Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva verður við uppátækinu...

Fólk á Íslandi hatar múslima það mikið að það gæti framið voðaverk

Nazima Kristín Tamimi er íslenskur múslimi sem hefur alist upp við það að fjölskylda hennar verði fyrir barðinu á hatursumræðu. Hún óttast að umræðan...

Vopnahlé á Gaza eftir blóðug átök síðustu daga

Vopnahlé hefur tekist milli Ísrael og Palestínu eftir blóðug átök undanfarna daga. Al-Jazeera greinir frá samkomulaginu. Átök síðustu daga hafa kostað um 23 mannslíf í...

Hatarar séu þátttakendur í „áróðursmaskínunni“ þvert á eigin hugmyndir um sérstöðu

„Hatari, sem telja sig hafa einhvers konar sérstöðu vegna óljósra yfirlýsinga um mótmæli, taka þannig með beinum þætti í áróðursmaskínunni,“ segir í yfirlýsingu frá...

Orðrómur

Helgarviðtalið