Miðvikudagur 12. júní, 2024
9.8 C
Reykjavik

Rússar sprengdu upp byggingar þar sem óléttar konur og börn leituðu skjóls

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rússar gerðu árásir á leikhús og sundlaugabyggingu í Maríupól í gærkvöldi en greindi breski miðillinn The Guardian frá árásinni. Enn er óvíst um afdrif rúmlega 400 manns eftir árásina en höfðu óléttar konur og börn leitað sér skjóls í  byggingunni.
Þá hafa myndir sýnt myndir frá rústunum en fjöldi látinna liggur ekki fyrir.

Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði Rússland vera hryðjuverkaríki í ávarpi sínu í gær og kallaði um leið eftir harðari refsiaðgerðum gegn Rússum. Þá féllu ummæli Joe Biden, Bandaríkjaforseta í grýttan jarðveg hjá rússnesku þjóðinni en kallaði hann Vladimir Pútín, Rússlandsforseta stríðsglæpamann.
Viðræður milli Úkraínu og Rússlands halda áfram í dag en fulltrúar beggja ríkja hafa sagst nokkuð vongóðir um að samkomulag væri skammt undan.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -