• Orðrómur

Ingibjörg gefur út sitt annað lag Good place – „Lagið fjallar um eitthvað sem margir tengja við“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarkonan, ljóðskáldið og þýskufræðingurinn Ingibjörg Helga Steingrímsdóttir var að gefa út sitt annað lag. Lagið heitir Good Place og semur Ingibjörg, sjálf bæði lag og texta. Ásmundur Jóhannsson sá um hljóðblöndun og Jóhann Ásmundsson um masteringu.

Ingibjörg er 25 ára Kópavogsmær og aðspurð um hvað lagið fjalli svaraði Ingibjörg: „Lagið fjallar um eitthvað sem margir tengja við og ég upplifi að sjálfsögðu líka, að festast inni í sér og finnast það flókið að lifa lífinu til fulls. Að komast á þannig stað getur krafist mikils styrks og heppni, að finna réttu dyrnar á réttum tíma og vita að það er hægt að opna þær“.

Fyrsta lag Ingibjargar heitir Dance again og kom það út árið 2019 og hér má hlýða á nýja lagið hennar Ingibjargar Helgu, Good Place.

- Auglýsing -

 

Ingibjörg Helga

 

- Auglýsing -

Hér má finna Instagram reikning Ingibjargar

 

 

- Auglýsing -

Good place        Mynd: Bolli Magnússon

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

„Þurftum að fara að skoða hvað við ætluðum að gera“

Hjónin Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir og Þorsteinn Eggertsson eru að nálgast áttrætt en það er hvorki á þeim...

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -