Föstudagur 14. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Banaslys í Borgarfirði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Alvarlegt umferðarslys varð á Vesturlandsvegi, skammt frá Hraunsnefi í Norðurárdal í Borgarfirði á níunda tímanum í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vesturlandi.

Í tilkynningu lögreglu kemur fram að fólksbifreið sem ekið var í norður hafi skollið framan á jeppabifreið sem ekið var til suðurs. Ökumaður fólksbifreiðarinnar lést en þyrla Landhelgisgæslunnar flutti ökumaður og farþegi jeppabifreiðarinnar til á Landspítalann til aðhlynningar. Báðar bifreiðarnar eru ónýtar eftir slysið.

Tildrög slyssins eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Vesturlandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -