Laugardagur 5. október, 2024
8.8 C
Reykjavik

Diddi í Svanhól er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sigurður Sigurðsson, eða Diddi í Svanhól eins og hann var gjarnan kallaður, er látinn 78 ára að aldri. Lést hann í faðmi fjölskyldunnar þann 17. nóvember á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum.

Blessuð sé minning hans

Sigurður var rennismíðameistari í Vestmannaeyjum en foreldrar hans voru þau Sigurður Gísli Bjarnason, skipstjóri og útgerðarmaður og Þórdís Guðjónsdóttir húsfreyja. Sigurður lærði rennismíð í Magna og í Iðnskólanum en hann lauk sveinsprófi 1966 og fékk meistarabréf 1968.

Sigurður giftist Margréti Sigurðardóttur hárgreiðslumeistara árið 1967 og eignuðust tvö börn.

Útför Sigurðar fer fram í Landakirkju í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 30. nóvember, klukkan 13:00.

Mannlíf sendir vinum og ættingjum Didda í Svanhól innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -