Einar Steingrímsson stærðfræðingur sendi póst á Aðalstein Leifsson ríkissáttasemjara þar sem hann skammar hann vegna sáttamiðlunina sem hann slengdi fram í gær.
Svo virðist sem þjóðin sé klofin í afstöðu sinni gagnvart sáttamiðlun ríkissáttasemjara sem hann sagði frá í gær en hann hefur undanfarið reynt að miðla málum í deilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Á meðan einhverjir furði sig á vilja forystu Eflingar til að fara í verkfall eru aðrir sem finnst Aðalsteinn ganga of langt með sáttamiðlun sinni. Einar Steingrímsson stærðfræðingur er einn þeirra. Birti hann póst á Facebook sem hann sendi á ríkissáttasemjara en hann má lesa hér:
„Sæll Aðalsteinn