Þriðjudagur 28. mars, 2023
2.8 C
Reykjavik

Eldur kom upp í smáhýsi fyrir heimilislausa – Enn óljóst hvort einhver hafi verið inni í gámnum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eldsvoða rétt fyrir klukkan átta í morgun. Eldurinn kom upp í smáhýsi fyrir heimilislausa sem staðsett er við Hólmaslóð á Granda en að sögn varðstjóra barst eldurinn ekki í næriggjandi íbúðargáma.

Vel gekk að slökkva eldinn og er slökkvistarfi á svæðinu nærri lokið. Ekki er vitað um eldsupptök en verið er að skoða hvort einhver hafi verið inni í gámnum. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -