Fimmtudagur 25. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Fólk á Suðurnesjum varað við afar eitruðum reyk frá bruna í Kölku

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mikill eldur kviknaði í sorpgeymslu Kölku á Suðurnesjum. Ekki er talið að neinn hafi verið á svæðinu og hefur slökkvilið náð tökum á eldinum.

Jón Ingi Gunnsteinsson, vélstjóri hjá Kölku ræddi við Vísi um málið:„Það er bara að verða brunnið niður. Þeir voru eitthvað að sprauta á þetta áðan en ég held að þeir séu nú hættir eða að minnka það, þeir eru bara búnir að átta sig á því að þetta verður bara að brenna niður,“ sagði hann.

„Stórbruni í Helguvík og leggst mikill reykur í átt að Garðinum. Biðjum íbúa þar að loka gluggum hjá sér. Jafnframt biðjum við fólk að vera skjólmegin við reykinn þar sem hann er afar eitraður,“ segir í færslu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -