Laugardagur 21. maí, 2022
10.8 C
Reykjavik

Harpa Mjöll Reynisdóttir

Jón Jónsson birtir mynd af börnunum fjórum og opinberar nafn sonarins

Jón Jóns­son, tón­listar­maður, og eigin­kona hans Haf­dís Björk Jóns­dóttir, tann­læknir, eignuðust sitt fjórða barn þann 3.maí síðastliðinn, lítinn dreng.Jón opinberaði nafn sonarins á Instagram...

Hlédís, Gunnar og horfnu fósturvísarnir: „Þetta er eins og einhver lygasaga“

Hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason höfðu á sínum tíma reynt með aðstoð Art Medica að eignast barn.  Í fyrra tjáði ókunnug manneskja Gunnari...

Fósturvísar Hlédísar og Gunnars hurfu: „Þar með er hann að viðurkenna lögbrot“

Hjónin Hlédís Sveinsdóttir arkitekt og Gunnar Árnason viðskiptafræðíngur reyndu á árunum 2009 til 2011,með aðstoð Art Medica, að eignast barn.„Það urðu til 29 fósturvísar...
Lögreglan

Íkveikja og innbrot í nótt: „Kom að manni sem var kominn hálfur inn um...

„Lögregla sinnti þónokkrum málum sem tengdust ölvun og fólki í annarlegu ástandi. Tilkynnt var um nokkra minniháttar pústra í miðbænum. Þá var í nokkur...

Joðskortur áhyggjuefni fyrir börn verðandi mæðra: „Það þarf að snúa þessari þróun við strax“

Mjólkur- og fiskneysla íslendinga hefur minnkað umtalsvert síðastliðinn áratug. Næringafræðingar hafa áhyggjur af neyslumynstri íslendinga og þá sérstaklega ungra kvenna á barneingaaldri. 80% íslenskra...

Tveir ungir menn dæmdir fyrir óhugnalegt morð: „Töluvert blóð var þar, sem líkið hafði...

Guðjón fannst myrtur við Fífuhvammsveg í Kópavogi þann 6.júlí árið 1976, hann var 49 ára gamall. Stuttu áður hafði fundist veski hans og ýmsir...

Einfarinn sem hvarf sporlaust: „Þetta hefur verið erfitt en ég veit að hann kemur“

Matthías Þórarinsson var fæddur þann 17.maí árið 1989. Hann var eina barn foreldra sinna og bjó með þeim á Stokkseyri. Faðir hans lést þegar...

Líkfundur í Reykjavík: „Rannsókn málsins er á frumstigi“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þessa stundina við grjótgarðinn við Eiðsgranda eftir líkfund, en Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á lögreglustöð 1 og Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn...

Múslí er týnd og fjölskyldunni barst símtal: „Ég drap köttinn þinn“

Lovísa og fjölskylda hennar lentu í þeirri hörmulegu reynslu að fjölskyldukötturinn, Múslí, týndist. Margir kattareigendur þekkja það á eigin reynslu að týna félaga sínum,...

200 manns létu lífið þegar vél Flugleiða hrapaði

„Um 200 manns, þar af átta íslendingar, létu lífið þegar DC-8 þota frá Flugleiðum fórst í lendingu viðflugvöllinn i Colombo á Ceylon, þar sem...

Nýfædd stúlka hlaut skaða á höfði eftir að hafa fallið á gólfið í fæðingu

Sauma þurfti ellefu spor í höfuð nýfædds barns í Brasilíu eftir að það féll á gólfið í fæðingu.Þann 6.maí leitaði Josian Pereira á sjúkrahús...

Tvær konur handteknar í tengslum við andlát átta mánaða stúlku

Rannsókn stendur nú yfir á dauða átta mánaða stúlku í Manchester.Lögregla og sjúkralið var kallað út á vöggustofu í bænum Cheadle rétt fyrir klukkan...

Fluttu inn mikið magn fíkniefna: „Ef einhver ætlaði að kaupa dóp var hægt að...

Stóra fíkniefnamálið svokallaða vakti umtalsverða athygli í kringum aldarmótin. Sakborgningar í málinu voru 19 talsins en fjórir þeirra voru sýknaðir.„Ólafur fékk þyngsta fangelsisdóminn, 9...

Fannst látin á heimili foreldra sinna – Föst í 12 ár í sama sófanum

Lacey Ellen Fletcher, 36 ára, fannst látin í sófa á heimili foreldra sinna, Sheila og Clay Fletcher. Lacey hafði auðsýnilega legið lengi í sófanum...

Alþjóðleg vika snípsins var haldin hátíðleg: „Það þarf að passa að hann sé smurður“

Alþjóðleg vika snípsins var haldin í fyrsta skipti dagana 6.-12.maí 2013 og vakti hún mikil viðbrögð. Vikan var hugsuð sem vitundavakning fyrir snípinn sem...