Mánudagur 29. apríl, 2024
8.7 C
Reykjavik

Hallsteinn er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hallsteinn Sigurðsson listamaður er látinn, 78 ára gamall. Mbl.is greindi frá.

Hallsteinn fæddist árið 1946 í Reykjavík og ólst þar upp ásamt systkinum sínum. Hallsteinn var þekktur myndhöggvari en hann stundaði nám við Mynd­lista- og handíðaskóla Íslands á ár­un­um 1963 til 1966. Hann hélt síðan til Englands og þar sem hann lærði höggmyndagerð. Þá var Hallsteinn alla ævi þátttakandi í félagsstörfum myndlistarmanna en hann var einn af stofnendum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur

Margir Íslendingar hafa séð verk hans sem standa í Grafarvogi en þau standa á hæð norðarlega í hverfinu, nálægt gömlu áburðarverksmiðjunni. Verk hans þar eru 16 talsins og hafa íbúar hverfisins talið þau vera eitt helsta kennileiti Grafarvogs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -