Sunnudagur 5. maí, 2024
6.1 C
Reykjavik

Jólin komin í Grindavík

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það er óhætt að segja að það sé erfitt að vera Grindvíkingur í dag. Síðan bærinn var rýmdur fyrr í nóvember hefur verið mikið óvissuástand sem við kemur nánast öllu daglegu lífi vegna jarðskjálfta- og eldgosahættu. Hvort sem er það er skóli, vinna, heimili og svo mætti lengi telja. En eins og allir vita þá láta Grindvíkingar ekki vaða yfir sig á skítugum skónum, heldur betur ekki. Það styttist í jólin og er jólaandinn að hellast yfir bæjarbúa. Hanna Þóra Agnarsdóttir birti fyrr í dag skemmtilega mynd úr Grindavík en þar má sjá að byrjað er að setja upp jólaskraut í bæjarfélaginu.

Ljós í myrkrinu.

May be an image of street and road

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -