Miðvikudagur 24. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Jón Gnarr fann lausn við slæmri færð: „Ef þetta virkar vel þá væru dekk næsta skref“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jón Gnarr er kominn með lausnina við lélegri færði.

Grínistinn og fyrrum borgarstjórinn Jón Gnarr er maður sem hugsar í lausnum. Það sést vel er Twitter-færslur hans eru skoðaðar en þar er ósjaldan hægt að sjá bráðfyndnar hugmyndir hans við ýmsum vandamálum daglegs lífs, innan um aðrar pælingar.

Í þeirri nýjustu er Jón umhugað um þá slæmu færð sem hrjáir flesta Íslendinga um þessar mundir. En hver er hugmyndin? Hér má lesa færsluna:

„mig langar í gönguskó með upphituðum sóla sem hægt er að stilla á 1000 gráður og bræði þannig allan klaka sem maður stígur á. ef öll ættu sona skó þá held ég að léleg færð heyrði fljótt sögunni til. ef þetta virkar vel þá væru dekk næsta skref og hægt að spara $ í snjómokstri.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -