Föstudagur 26. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Naktir mótmælendur krefjast rannsóknar á stríðsglæpum – Boðað til mótmæla við Túngötu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan bústað rússneska sendiherrans á Íslandi við Túngötu 24 í dag klukkan 12. Úkraínskir og rússneskir íbúar á Íslandi standa fyrir mótmælunum og vilja vekja athygli á fjölmörgum málum nauðgana og annars konar ofbeldis sem hermenn Rússlands hafa beitt almennum borgurum Úkraínu. Talið er að aldur fórnalambanda sé á milli 5 ára og upp í 84 ára.

Mótmælt verður í fleiri löndum Evrópu, er krafist þess að öll tilfelli stríðsglæpa verði rannsökuð og gerendum refsað. Mótmælendur verða að hluta til naktir og málaðir rauðir á fótleggjum og mitti sem á að tákna blóð fórnalamba stríðsins. Vegna veðurfars munu mótmælin ekki standa lengi yfir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -