Föstudagur 26. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Rúmlega 90 prósent vilja ríkisvæða HS Orku

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Talsvert hefur borið á gagnrýni á HS Orku að undanförnu. Á síðastliðnum sex árum hefur félagið greitt um 33 milljarða í arð til hluthafa. Á sama tíma og náttúruhamfarir dynja á svæðinu, hefur ríkið lagt nýjan skatt á fasteignaeigendur landsins, sem nýta á, meðal annars, til að verja Orkuverið í Svartsengi, sem sér Reykjanesskaga fyrir heitu vatni.

Vilja því margir meina að gróði HS Orku hafi verið einkavæddur á meðan tap félagsins sé ríkisvætt. Mannlíf spurði því í seinustu viku hvort ríkisvæða ætti HS Orku.

Niðurstaðn er afgerandi en rúmlega 91% þeirra sem svöruðu könnun Mannlífs telja að það eigi að ríkisvæða HS Orku.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -