Þriðjudagur 15. október, 2024
5.9 C
Reykjavik

Séra Davíð Þór segir Íslendinga ósanngjarna við Þjóðkirkjuna: „Við viljum ekki vera í neinu stríði“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Séra Davíð Þór Jóns­son, sóknar­prestur í Laugar­nes­kirkju, telur að landsmenn séu margir hverjir ósanngjarnir gagnvart Þjóðkirkjunni og það skýri meðal annars undanhald kirkjunnar í samfélaginu:

„Við höfum orðið vör við að það er tölu­verð and­staða við kirkjuna. Okkur finnst við ekki njóta sann­mælis,“ segir Davíð Þór.

Nýlega gagnrýndi Kristrún Heimisdóttir, varaforseti kirkjuþings, þá ákvörðun Davíðs að meina skólabörnum aðgang að Laugarneskirkju á aðventurinni. Með því segir hún að börnunum sé meinaður aðgangur að Jesú Kristi:

„Það má vera að Krist­rún hafi litið á það sem við gerðum sem undan­hald en við lítum fremur á okkar að­gerðir sem sátta­boð. Því fer fjarri að við af­þökkum heim­sóknir skóla­barna. Börnin koma bara ekki með skólanum. Við erum að reyna að spila ping-pong við sam­fé­lagið okkar, við viljum ekki vera í neinu stríði,“ segir Davíð Þór í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -