Ritstjórn Mannlífs

Brúðkaupsferð Spánarhjóna breyttist í martröð: „Grínlaust, við förum aldrei aftur til Íslands“

Spænsk hjón sem hugðust fagna 25 ára brúðkaupsafmæli hér á landi segja ferðalagið hafa breyst í martröð þegar þau voru stöðvuð við landamæraeftirlit í...

Catalina hótar Sölva – Kallar hann lygara og segist ætla birta viðkvæm gögn: „Ég...

Athafnakonan Catalina Mikue Ncogo, áður kennd við tískuvöruverslunina Miss Miss, segir Sölva Tryggvason fjölmiðlamann vera lygara og skrifar til hans skilaboð á opnum vettvangi;...

Litli drengurinn úr Hafnarfirði jarðsunginn á föstudag – Safnað fyrir fjölskylduna

Litli hafnfirski drengurinn sem lést í síðustu viku, hinn fjögurra ára gamli Jökull Frosti Sæberg, verður jarðsunginn á föstudaginn. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur fyrir...

Þóranna Helga ekkja í Rauðagerði: „Alast upp án þess að eiga pabba, alveg ofboðslega...

Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, sem myrtur var fyrir utan heimili þeirra við Rauðagerði, er gengin 33 vikur með annað barn þeirra en...

Segir móður sína margoft hafa beitt sig ofbeldi

Kona sem varð fræg hér á landi við þátttöku í söngvakeppni hlaut á dögunum fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi, í Héraðsdómi Reykjaness, fyrir að lemja...

„Það geisar stéttastríð og auðvaldið ætlar sér sigur“

„Á baráttudegi verkalýðsins er tímabært fyrir allt fólk að spyrja sig hvorum megin víglínunnar í stéttastríðinu það skipar sér. Styður fólk harðnandi alræði auðvaldsins...

Mikið að gera hjá eina fylgdarsveini Íslands: „Ég get látið drauma þína rætast í...

„Halló fallegu konur, ég heiti Villy og ég er 34 ára gamall hermaður frá Lettlandi. Líkami minn er sterkbyggður og stæltur. Við getum farið á...

Eastwood er kominn á Stælinn!

Do you feel lucky punk? Hamborgaralistaverk eftir meistarakokkana Viktor Örn og Hinrik Lárusson American Style aldrei betri eftir gæða- og vöruþróunarvinnu GleðipinnaEastwood er hamborgaralistaverk Eastwood...

Jón Trausti: „Ég rústa heimilum, ríf fjölskyldur í sundur, tek börnin frá ykkur“

Jón Trausti Luthersson, sem var eitt sinni kallaður vítisengill Íslands, segir á Facebook að eiturlyf rústi heimilum og rífi fjölskyldur í sundur. Hann hefur...

Þúsund manns fylgust með litlu gosi í nótt og margir illa búnir

Talið er að upp undir þúsund manns hafi gengið til og frá gosstöðvunum í Geldingadal í nótt. Viðbragðsaðilar hafa af því áhyggur hveru illa...

Sycamore Tree gerir allt vitlaust á Sjálandi: „Það verður bara partý hjá okkur!“

Það verður svaka stuð á veitingastaðnum Sjálandi eftir rúmar tvær vikur. Þá verður haldin mögnuð kvöldstund með hljómsveitinni vinsælu Sycamore Tree og boðið upp...

Leigubílstjórinn sem lá látinn mánuðum saman í Breiðholtinu: „Við vorum náin“

Í fyrrasumar fannst lík í rjóðri fyrir neðan Erluhóla í Breiðholtinu. og hafði þá verið þar í nokkurn tíma. Ekki er fyllilega ljóst hvenær...

Olga orðlaus yfir heimskunni – Typpið kornið sem fyllti mælinn – „Úrkynjuð óvirðing”

Útlendingum í Facebook hópnum Stupid things tourists do in Iceland er gróflega misboðið yfir meðferð á hvalnum sem strandaði nærri Garð­skaga á Reykja­nes­skaganum.Olga nokkur...

Frægustu símtöl ráðherra Sjálfstæðisflokksins

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ítrekað komið sér í vandræði með umdeildum atvikum sem margir hafa kallað dómgreindarbrest. Þannig komst til að mynda upp um brot...

Ítalir með vafasama slóð byggja fyrir Kópavogsbæ – Urgur í íslenskum verktökum

Ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher, sem þykir hafa frekar vafasama slóð hér á landi síðustu þrjú ár, bauð lægst í byggingu nýs Kársnesskóla í...