2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Ritstjórn Mannlífs

865 Færslur

Laugardalslaug lokuð í dag og kaldar sturtur í World Class vegna tengingar hitaveitu

Íbúar í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík geta reiknað með að heitavatnsþrýstingur verði lágur í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík...

20% afsláttur af tímaritum og kerti frá URÐ fylgir

Áskriftasprengja 11. nóvember.  20% afsláttur er af öllum blaðaáskriftum í dag, mánudaginn 11. nóvember. Þá fylgir glæsilegt jólakerti frá URÐ með áskriftum sem eru keyptar...

Magnús Geir og seinheppni þjófurinn

Í hverri viku útnefnir Mannlíf þá einstaklinga sem hafa blómstrað í vikunni og þá sem hafa ekki átt jafn auðvelt uppdráttar.Góð vika – Magnús Geir...

„Sumir kunna ekki að skammast sín“

Mannlíf tók saman nokkur áhugaverð ummæli sem voru látin falla í vikunni.  „Fyrst heimtum við að heimurinn hætti að þagga niður kynferðisofbeldi en nú viljum...

Mannlíf ekki í verkfalli

Blaðamenn, ljósmyndarar og myndatökumenn á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi lögðu niður störf klukkan 10 í morgun vegna verkfallsaðgerða félagsmanna í Blaðamannafélaginu. Verkfallið nær...

Svikapóstur sem tilkynnir um endurgreiðslu

Í nýrri tilkynningu á vef Ríkisskattstjóra (RSK) er fólk varað við svikatölvupósti sem merktur er embættinu.  Í tilkynningunni kemur fram að í tölvupóstinum, sem er...

Skúli óskar aðstandendum PLAY til lukku

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri flugfélagsins WOW air, óskar aðstandendum nýja flugfélagsins PLAY til hamingju.  Skúli sendir forsvarsmönnum PLAY kveðju í færslu á Facebook.„Vil óska vinum...

Dómsmál, siðareglur og klónun

Í hverri viku útnefnir Mannlíf þá einstaklinga sem hafa blómstrað í vikunni og þá sem hafa ekki átt jafn auðvelt uppdráttar. Freyja Haralsdóttir ,...

„Það er bókstaflega allt að hrynja hér innanhúss“

Mannlíf tók saman nokkur áhugaverð ummæli sem voru látin falla í vikunni.  „Framtíðin kallar á okkur að gera betur.“Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í ræðu sinni á...

Magnús Geir verður þjóðleikhússtjóri

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson í starf þjóðleikhússtjóra. Magnús lætur af störfum sem útvarpsstjóri og hefur störf hjá Þjóðleikhúsinu...

Lagið er einskonar hefndarsaga

Bum Boy er nýtt lag frá Unu Schram. Lagið er einskonar hefndarsaga.  Tónlistarkonan Una Schram gefur út lagið Bum Boy á föstudaginn. Lagið samdi Una...

Atli fær 5,5 milljónir í bætur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Borgarleikhúsinu og leikhússtjóra til að greiða Atla Rafni Sigurðssyni leikara 5,5 milljónir í bætur.  Dómur í máli leikarans Atla Rafns Sigurðssonar...

Freyja vann í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu. Er niðurstaða málsins því sú að Freyja eigi rétt á að fara í...

Ætlar að kaupa fasteign fyrir lottóvinninginn

Maðurinn sem vann 41,8 milljónir í Lottó á laugardaginn ætlar að fjárfesta í fasteign.  Þriggja barna fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu vann 41,8 milljónir í Lottó um...

Úlfar Örn sýnir verk sem hann vann í Aþenu

Á laugardaginn mun myndlistarmaðurinn Úlfar Örn  opna sýninguna Rætur í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg 4. Þar sýnir hann fígúratíf verk sem unnin eru á...

Klón Sáms er komið í heiminn

Ár er liðið síðan Ólaf­ur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, greindi frá í viðtali í Morgunkaffinu á Rás 2 að Dorrit Moussaieff, eiginkona hans,...

Lottóvinningur og Panama-raunir

Í hverri viku útnefnir Mannlíf þá einstaklinga sem hafa blómstrað í vikunni og þá sem hafa ekki átt jafn auðvelt uppdráttar. Áslaug Arna, nýr...

„Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast“

Mannlíf tók saman nokkur áhugaverð ummæli sem voru látin falla í vikunni.  „Í landinu sem nú er komið á gráan lista vegna aðgerðarleysis gegn peningaþvætti...

„Stundum finnst manni eins og allir í kringum mann séu fullkomnir“

„Stundum finnst manni eins og allir í kringum mann séu fullkomnir, að minnsta kosti ef marka má samfélagsmiðla,“ skrifar forsætisráðherra við mynd af sér og Björgvini...

Ný tónlist frá Young Karin á leiðinni

Young Karin gefur út nýtt lag á föstudaginn.  Söngkonan Karin Sveinsdóttir, betur þekkt sem Young Karin, sendir frá sér lagið Flood á föstudaginn. Þetta er...

Hlógu að vandræðalega faðmlaginu

Myndband af vandræðalegu faðmlagi Meghan Markle og skipuleggjanda One World-samkomunnar hefur vakið athygli í dag.  Hvernig heilsar maður hertogaynju sem gengur á móti manni með opinn faðminn? Kate Robertson, skipuleggjandi One World-samkomunnar sem hófst...

Mamma Hildar seldi bílinn til að kaupa fyrsta sellóið handa henni: „Mamma, þetta er fyrir þig“

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hélt hjartnæma ræðu og þakkaði mömmu sinni þegar hún tók við verðlaunum á World Soundtrack Awards um helgina.   Sellóleikarinn og tónskáldið Hildur...

„Hann er náttúrlega bara krakkaskítur úr Garðabæ“

Mannlíf tók saman nokkur áhugaverð ummæli sem voru látin falla í vikunni.  „Hann er náttúrlega bara krakkaskítur úr Garðabæ. Hann er fæddur 1975. Þetta er...

Banksy opnar vefverslun

Listamaðurinn Banksy hefur opnað vefverslun.  Breski listamaðurinn Banksy hefur opnað vefverslun undir yfirskriftinni Gross Domestic Product. Þar er hægt að versla fjölbreytt verk eftir hann....

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum