Ritstjórn Mannlífs
Oddur er fallinn frá
Oddur F. Helgason, oft kallaður Oddur ættfræðingur, er fallinn frá, 82 ára að aldri. Vísir greinir frá.Oddur fæddist á Akureyri árið 1941 og ólst upp...
Frábærar jólagjafahugmyndir frá Taramar
Fyrir þessi jól býður Taramar upp á skemmtilegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum og glæsilegum gjafapoka. Í pokanum eru saman tvær...
Alvotech tapar 10 milljónum á hverri klukkustund – Sviptingar í kringum skuldsett fyrirtæki
Lyfjafyrirtækið Alvotech birti uppgjör í gærkvöld fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Tekjur fyrirtækisins voru 29,8 milljónir bandaríkjadala eða um 4,1 milljarður króna á tímabilinu....
Lögregla herjar enn á Google um tölvupósta vegna RÚV – Málin komin í farveg
Rólega gengur hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra að rannsaka svonefnt Símamál Páls Steingrímssonar skipstjóra. Nú virðist þó rofa til. Jónas Halldór Sigurðsson lögreglufulltrúi hefur...
„Eineltið var hræðilegt áfall; ég skynjaði hvað þetta var hryllilegt ofbeldi“
Í nýútkomnu Kraftaverki er viðtal við Kristinn Ágúst Friðfinnsson, en sonur hans Friðfinnur hvarf í fyrravetur.„Friðfinnur var alla tíð mjög ljúfur drengur og ég...
Gæludýr yfirgefin í Grindavík og björgunarmenn settir á bannlista: „Dýr hafa bæst við síðustu...
Aðgerðahópur dýraverndarfélaga eru komin á bannlista og fá ekki að bjarga þeim gæludýrum sem enn eru í bænum.Félagssamtökin Dýrfinna stofnaði ásamt Dýrahjálp, Villiköttum, Villikanínum,...
Ungur knattspyrnumaður tók eigið líf á Húsavík – Ranglega sakaður um nauðgun
Hinn 27 ára gamli Dziugas Petrauskas féll fyrir eigin hendi aðfaranótt mánudagsins 9. ágúst árið 2021, aðeins nokkrum vikum eftir að hann var ranglega...
Sigga Beinteins með marga vonbiðla: „Fæ mjög oft fyrirspurnir um hvort ég vilji koma...
Söngkonan Sigga Beinteins ræddi ástarlífið og tónlistarferilinn í viðtali við Sigurlaugu M. Jónasdóttur í þættinum Segðu mér.
Sigga segist hafa haldið persónulegu lífi sínu aðskilnu...
Huggulegur staður sem býður upp á furðulegan mat: „Nánast eingöngu kartöflur“
Matarhlaðvarpið Sósa Fylgir Með gagnrýnir veitingastaðinn Krúska.Sósa Fylgir Með er matarhlaðvarp sem fjallar um íslenska matsölu-og veitingastaði, fjallar um sögu þeirra og gagnrýnir matinn....
Galin hegðun bílstjóra á Hverfisgötu náðist á myndband
Bragi Gunnlaugsson, hjólreiðamaður, náði ótrúlegu myndbandi á Hverfisgötu.Hjólreiðakappinn Bragi Gunnlaugsson náði myndbandi af bílstjóra bifreiðar keyra upp á hjólastíg og göngustíg og keyra þar...
Íbúar Laugarneshverfis standa með bágstöddum: „Hvaða ógeðslegu fordómar eru þetta?“
Íbúar í Laugarneshverfi brugðust illa við Facebook-færslu um smáhýsi í hverfinu.„Góðan dag.Fæ mér göngutúr í dalnum daglega.Nú hefur það skeð sem mörg okkar höfðum...
Jón er látinn
Jón Baldursson bridgemeistari er látinn. Jón lést aðfararnótt laugardags en greint er frá andlátinu á heimasíðu Bridgesambands Íslands. Jón fæddist þann 23. desember 1954....
Óvænt hindrun við Skjaldfönn í Ísafjarðardjúpi: „Áin greip mig heljartökum og ég riðaði til...
„Ég var kominn þriðjung leiðarinnar þegar áin greip mig heljartökum og ég var að grafast niður í möl og leir árbotnsins. Straumvatnið náði mér...
Jón Ásgeir um stofnun Bónuss: „Við ætluðum að vera tveir í þessu og kannski...
„Við vorum búnir að pæla í því í einhvern tíma hvernig hægt væri að koma með eitthvað nýtt inn á matvörumarkaðinn og við lágum...
Jón Ásgeir: „Þetta snýst dálítið um DNA í fyrirtækjunum“
„Það var ekkert stórkostlega öðruvísi. Maður breytti ekki aðferðafræðinni sérstaklega. Það var hins vegar gaman að koma í þessi fyrirtæki.“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson...