Miðvikudagur 7. desember, 2022
0.1 C
Reykjavik

Ritstjórn Mannlífs

Svona fara flugvallarstarfsmenn með farangurinn okkar – MYNDBAND

„Vinnu­brögð þeirra sem sjást í mynd­band­inu eru ekki eft­ir þeim stöðlum sem við vilj­um halda,“ sagði talsmaður Swis­sport fyrirtækisins í til­kynn­ingu sem það sendi...

Kristján svarar fyrir meintar lygasögur úr fangelsinu: „Af hverju ætti ég að ljúga?“

„Ég hef enga ástæðu til þess að mála einhverja falsmynd fyrir fjölmiðla, en ég vil segja mína sögu og þetta er hún,“ segir áhrifavaldurinn...

„Get ég átt von á því að ef ég þarf sjúkrabíl að nýbúið sé...

Klámfengið efni var tekið upp í sjúkrabíl í húsnæði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við Skógahlíð í Reykjavík. Þetta staðfestir Birg­ir Finns­son aðstoðarslökkviliðsstjóri í samtali við mbl.is....

Fjölskyldufyrirtæki Trumps dæmt fyrir skattsvik og fjármálaglæpi

Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, var ekki meðal sakborninga þegar fjölskyldufyrirtæki hans var sakfellt fyrir skattalagabrot og aðra fjármálaglæpi. Hann var þó ítrekað nefndur...

Lísu rak í rogastans í Fríhöfninni: „Þetta er orðið bara einn stór brandari!“

Lísa nokkur varð aldeilis hissa þegar hún uppgötvaði verðmuninn á vöru sem hana langaði í, annars vegar í Fríhöfninni og hins vegar í Hagkaup....

Hetja ársins 2022 – Takið þátt í kosningunni

Takið þátt í að velja Hetju ársins!Sendið tilnefningu um Hetju ársins á [email protected]ð verður á milli tíu efstu í opnu kjöri á mannlif.is og vægi atkvæða í...

Linda tilbúin til að hitta góðan mann: „Uppáhalds tíminn minn til að vera ástfangin...

Linda Pétursdóttir, áhrifavaldur og fegurðardrottningin, hefur opnað á ástina á ný eftir þrjú einhleyp ár. Nú þegar aðventan er gengin í garð segir hún...

Daníel átti varla til orð á Aktu Taktu: „Er þetta ekki brandari?“

Daníel nokkur, viðskiptavinur Aktu Taktu, var ekki par hrifinn af þjónustunni á skyndibitastaðnum þegar hann leit þar við í vikunni. Að hans sögn gekk...

Leikkonan Kirstie Alley lést í nótt: „Ég hef þetta að segja; ég elskaði hana“

Bandaríska leikkonan Kirstie Alley lést í nótt eftir snarpa baráttu við krabbamein. Hún var 71 árs að aldri og lést í faðmi fjölsyldu sinnar...

Elísabet orðlaus hjá sýslumanni – Hvött til að rengja arf móður sinnar: „Ég gæti...

„Þegar mamma lést þá hafði hún arfl. Stígamót, Félag langveikra barna, Blindraf. og Sjálfsbjörg (5 m. hvert þeirra eða 20 m.). Þú mátt ráðstafa...

Bandarísk transkona sækir í vernd og öryggi á Íslandi: „Þetta er allt annar heimur“

„Ég þarf að fara eitthvert þar sem ég veit að ég er örugg. Þar sem ég veit að ég fæ lagalega vernd,“ segir Rynn...

Sæmundur geðlæknir veldur usla með stuðningi við Pétur Örn: „Hún var orðin lögráða og...

Tón­listar­maðurinn Pétur Örn Guð­munds­son hefur verið útilokaður frá flestum verkefnum frá því að Elísabet Ormslev söngkona greindi frá því að hún hefði átt í ástarsambandi við hann....

Margrét segir íslenskt samfélag komið í öngstræti: „Fólk á Íslandi vinnur of mikið og...

„Erum við raunverulega að segja að eina tilboðið sem við viljum gera eins árs gömlum börnum sé heils dags leikskóli?“ spyr Margrét Pála Ólafsdóttir,...

Mamma Alexöndru varð heimilislaus í gær: „Getiði ímyndað ykkur að fara svona inn í...

„Í gær varð mamma formlega heimilislaus. Hún á ekki heimili né samning um heimili.“Þetta skrifar Alexandra Sif á Twitter en hún er dóttir Margrétar...

Falin myndavél á RÚV – Fréttakona vanþakklát og ætlar að henda jólagjöfinni – Sjáðu...

Það er óhætt að segja að á fréttastofu RÚV ríki ekki eintóm alvara. Í það minnsta ef marka má vinnustaðahrekk sem Sigríður Dögg Auðunsdóttir,...