Þriðjudagur 24. maí, 2022
8.1 C
Reykjavik

Ritstjórn Mannlífs

Dagur B. Eggertsson gefur loðin svör: „Aldrei sett einhverja úrslitakosti og aldrei útilokað neitt“

Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, segir að hann útiloki ekki að hann muni gefa eftir sjálfan borgarstjórastólinn í yfirvofandi meirihlutaviðræðum flokksins við Pírata, Viðreisn...

Gunnar um lóð Jóns: „Ef ég hefði verið áfram þá hefði ég ekki tekið...

Einka­hluta­fé­lag, stofn­að af Jóni Gunn­ars­syni dóms­málaráherra og eig­in­konu hans í mars, keypti ein­býl­is­hús og 3,2 hekt­ara lóð í Garða­bæ á 300 millj­ón­ir mán­uði síð­ar....

Reðursafnið: „Jimi Hendrix mættur í bæinn – fyrsta rokk­stjarnan sem gaf af­steypu af typpinu...

„Hann er mitt stærsta. Nei, hann er ekki minn stærsti. Það eru aðrir sem eru svona stærri-ish. Ég gæti ekki sagt til um það...

Síðasti borgarstjórnarfundur Vigdísar: „Ég hef lyft málefnunum á hærra plan og rætt þau af...

Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi Miðflokksins, segir í Fréttablaðinu að samskipti hennar og Dags B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar og borgarstjóra síðustu ára, séu alls ekki...

Ólga á Húsavík vegna meintra brota kennara og sveitarstjórnarfulltrúa: „Það hringir engum bjöllum“

Samkvæmt heimildum Mannlífs ríkir nú nokkur ólga á Húsavík vegna aðila í sveitarstjórn Norðurþings sem einnig starfar við skóla á svæðinu. Þá hafa ótal...

Verðkönnun: Matarkarfan á Íslandi 153 prósent dýrari en á Spáni

Matarkarfa sem kostar 13.523 krónur í hefðbundinni kjörbúð á Alicante á Spáni kostar um 27.887 krónur í kjörbúð á Íslandi.Blaðamaður Mannlífs gerði á dögunum...

Gunnar safnar undirskriftum fyrir flóttakonur: „Þær bjuggu í pappa­kassa á götunni“

Gunnar Wa­age safnar nú á undirskriftarlista fyrir tvær sómalskar flótta­konur sem senda á  úr landi.Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.Þær Fatma Hassan Mohamoud og Nadifa...

„Ekki aðeins mannvonska er aðalsmerki ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, heldur einnig heimska“

Sveinn Andri Sveins­son hæsta­réttar­lög­maður skýtur fast á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í færslu á Face­book-síðu sinni:„Það er grunnt á rasismann hjá...

Samningur undirritaður – Skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði

Það er margt að gerast hjá ASÍ þessa dagana; forseti ASÍ, formaður BSRB, formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um...

Rapparinn og áhrifavaldurinn Vigdís Howser: Í sambandi með Sindra Má

Áhrifavaldurinn og rapparinn Vigdís Howser Harðardóttir er búin að finna ástina;. samkvæmt heimildum DV heitir ástmaðurinn Sindri Már, sem ólíkt Vigdísi, og flestum öðrum,...

„Hér er kynbundið ofbeldi og byrði kvenna í samfélaginu er langt frá því að...

„Hve­nær fá konur bara að vera í friði?“ spyr Stefanía Sigurðardóttir, sem er stjórnarkona í Kvenréttindafélagi Íslands, í pistli sínum - og bætir við:„Að...

Bjarna saga Ben eftir Gunnar Smára: „Bjarni er líklega spilltasti stjórnmálamaður sögunnar“

Gunnar Smári Egilsson formaður Sósíalistaflokks Ísland lætur í sér heyra, og kröftuglega, eins og skrif hans í þessum pistli bera með sér:„Skoðanakönnun Maskínu í...

Brauðostur um 60 prósent ódýrari á Spáni en á Íslandi – Kjötvörur um það...

Gífurlegur verðmunur er á matvöru á Spáni og Íslandi. Mannlíf gerði á dögunum úttekt á verði á matvöru, lyfjum og fleiru á Alicante-svæðinu og...

Stefnir sendiráði Indlands: „Ert jafn gagnlaus og innfæddir – Kominn með upp í kok...

Það er vefmiðillinn DV sem greinir frá manni sem hefur stefnt indverska sendiráðinu á Íslandi; staðsett við Túngötu í Reykjavík.Ástæðurnar fyrir stefnunni eru vegna...

Einar Þorsteinsson: „Menn sjá að það er málefnaleg samleið með þessum flokkum og Framsókn“

Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, Einar Þorsteinsson, segir að hann þurfi að meta stöðuna sem upp er komin í Reykjavík; ræða við sitt fólk áður...