Söfnun fyrir fjöl­skyldu Hjalta hefur verið sett á stað hans bíður erfið endurhæfing á Grensás næstu fimm mánuði.

Nýlega eignuðust Edda Bára og Hjalti sitt annað barn saman.

Birna Björns­dóttir, vinkona Eddu Báru og Hjalta, setti söfnunina á stað og segir Birna veikindin hafa verið mikið áfall og álag á fjölskylduna.