Miðvikudagur 24. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Íslendingar erlendis orðnir 49 þúsund talsins: Hefur fjölgað um fimm þúsund á einu ári

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fram kemur í tölum frá Þjóðskrá að um það bil 49 þúsund íslenskir ríkisborgarar búa utan Íslandsog hefur þeim fjölgað um ríflega 5 þúsund á einungis einu ári.

Sem fyrr eru það Norðurlöndin sem eru vinsælasti samastaður Íslendinga; um 11.500 Íslendingar búa í Danmörku – rúm þrjú prósent þjóðarinnar.

Þá eru rúmlega 9 þúsund í Noregi og svipaður fjöldi í Svíþjóð.

Þegar allt er talið þá búa um 30 þúsund Íslendingar í þessum þremur ríkjum; næstu lönd þar á eftir eru Bandaríkin – þar búa 6500 Íslendingar.

Svo koma Bretland, Þýskaland og Kanada, en Íslendingar búa í alls 100 af 193 ríkjum heims.

Tekið skal fram að í fimmtán löndum er aðeins einn Íslendingur með lögheimili, það er í hverju landi.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -