Mánudagur 17. júní, 2024
7.8 C
Reykjavik

Íslenskt app fyrir þolendur ofbeldis vinnur til verðlauna – „Við erum ennþá á skýi níu“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Okkur langar að þakka fyrir endalaus falleg skilaboð, við erum ennþá á skýi níu, þetta er ekki alveg búið að sinka inn að við höfum unnið þetta,“ segir Inga Henriksen, annar stofnandi appsins Liljaapp, sem vann Women innovators incubator í gærkvöldi. Appið er bjargráður fyrir þolendur ofbeldis til bættrar lagalegar og félagslegrar stöðu en voru það Women tech Iceland og Huawei sem stóðu fyrir kvöldinu.

Þær Inga Henriksen og Árdís Rut Einarsdóttir eru konurnar á bakvið appið sem vakið hefur mikla athygli en báðar hafa þær unnið með þolendum ofbeldis.
„Þetta er búið að vera magnað ferðalag, ótrúlega lærdómsríkt,“ segir Inga en appið vann til þriðju verðlauna í keppninni Gullegginu ásamt sérverðlauna frá Verði og Huawei. Framundan eru spennandi tímar fyrir þær en í kjölfar sigursins var þeim boðið til Prag, í júlí, þar sem þær munu kynna appið fyrir sendiherrum. Auk þess munu þær halda fyrirlestur í kvennaskóla um nýsköpun og drauma. Ljóst er að það verður spennandi að fylgjast með þróun appsins.

Stofnendur Liljaapp

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -