Miðvikudagur 22. maí, 2024
6.8 C
Reykjavik

Karl Gauti vill verða lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýverið eftir umsækjendum um emb­ætti lög­reglu­stjóra í Vest­manna­eyj­um.

Grímur Hergeirsson.

Fimm sóttu um starfið, sem Grímur Hergeirsson hefur gegnt síðan 2020.

Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til 5 ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl.

Umsækjendur um starfið eru þessir:

Arndís Bára Ingimarsdóttir aðstoðarsaksóknari

Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir aðstoðarsaksóknari

- Auglýsing -

Karl Gauti Hjaltason lögmaður

Kristmundur Stefán Einarsson aðstoðarsaksóknari

Sigurður Hólmar Kristjánsson aðstoðarsaksóknari.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -