Miðvikudagur 12. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Pollagallinn fimm þúsund krónum ódýrari á Selfossi – Smáverslun skákar Hagkaupum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Hvernig getur Hagkaup réttlætt þennan verðmun?“ segir Ágústa inn á grúppunni Vertu á verði á Facebook. Þar vekur hún athygli á óeðlilegum verðmun á pollagöllum frá CeLaVi. Hjá Hagkaup kosta þeir 13499 krónur en hjá Yrju á Selfossi 8490 krónur. Munurinn er 59 prósent.

Mynd af vef Yrju.

Mannlíf leitaði viðbragða hjá Hagkaup til að kanna hvernig stæði á þessum verðmun og fékk eftirfarandi svar frá Brynjari Helga Ingólfssyni, innkaupastjóra hjá Hagkaup.

Pollagalli
Mynd Hagkaup Skeifunni.

Þessi verð eru undir okkar kostnaðarverði og okkur er ekki heimilt að selja vörur undir kostnaðarverði.  Hér er eitthvað sem ekki stemmir og við munum skoða það með okkar birgja sem er Sport Company.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -