Sunnudagur 26. maí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Raggi Sig gengur til liðs við Fram

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jafnbesti varnarmaður Íslands fyrr og síðar og fyrrum landsliðsmaður Íslands, Ragnar Sigurðsson, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Bestu deild karla, samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Þjálfari Fram, gamla varnartröllið Jón Sveinsson, tilkynnti leikmönnum sínum þetta í gær; en þá var Ragnar kynntur til leiks hjá Frömurum.

Hinn 36 ára gamli Ragnar lagði skóna á hilluna í fyrra eftir magnaðan atvinnumannaferil og landsliðsferil; Raggi lék 97 landsleiki og spilaði bæði á EM 2016 og HM 2018.

Á löngum og farsælum atvinnumannaferli sínum varð Ragnar danskur og sænskur meistari, spilaði í Rússlandi sem og á Englandi.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -